Efast um 11 milljarða 2. október 2004 00:01 Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar líkir frumvarpinu við glansmynd: "Tekjuafgangurinn gufar yfirleitt upp. Að meðaltali munar á hverju ári nærri 30 milljörðum króna á milli fjárlagafrumvarps og ríkisreiknings. Geir boðar nú 11 milljarða tekjuafgang en miðað við reynslu sögunnar má eins búast við að það verði 20 milljarða tap." Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar-Græns framboðs tekur í svipaðan streng og bendir á að þótt bjartara sé nú en oft áður í tekjuöflun ríkissjóðs komi það ekki endilega til af góðu. "Ríkissjóður græðir á viðskiptahallanum en menn ættu að fara varlega í að hrósa sér, því þetta er ávísun á skuldasöfnun út á við. Sú staða er þegar orðin mjög alvarleg." Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins gagnrýnir skattalækkanir harðlega. Hann segir fjármálaráðherra hrósa sér af því að flöt tekjuskattslækkun komi flestum til góða því þeim hafi fjölgað sem borgi tekjuskatt. Þetta segi ekki alla söguna."Persónuafsláttur hefur ekki haldið verðgildi sínu og því borgar fleiri tekjuskatt en áður. Við viljum hækka skattleysismörk upp í um 100.000 krónur." Samfylkingin telur líka að flöt tekjuskattslækkun komi hinum best launuðu til góða. "Skattalækkanir nú eru með þeim hætti að grunnskólakennari í verkfalli fær andvirði eins bleyjupakka á mánuði, láglaunafólk með 150.000 kr. á mánuði fær minna en tvo bíómiða, en hálaunamaður með milljón á mánuði fær eina utanlandsferð á mánuði" segir Össur Skarphéðinsson sem vill lækka matarskattinn um helming og þar með matarreikning íslenskra heimila um fimm milljarða króna. Steingrímur J. segir vinstri-græna ætla að standa í lappirnar í fjármálum ríkisins: "Við getum verið sjálfum okkur samkvæm því við létum ekki fallerast í skattalækkanafárinu og tókum ekki þátt í loforðafylleríinu eins og sumir aðrir. Guðjón A. Kristjánsson gagrnýnir niðurskurð til vegamála. "Í mínu kjördæmi Norðvesturkjördæmi eru mikil verk að vinna í vegamálum. Þar er engin þensla ef frá er talið Norðurál sem gagnast ekkert síður Reykjavíkursvæðinu." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar líkir frumvarpinu við glansmynd: "Tekjuafgangurinn gufar yfirleitt upp. Að meðaltali munar á hverju ári nærri 30 milljörðum króna á milli fjárlagafrumvarps og ríkisreiknings. Geir boðar nú 11 milljarða tekjuafgang en miðað við reynslu sögunnar má eins búast við að það verði 20 milljarða tap." Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar-Græns framboðs tekur í svipaðan streng og bendir á að þótt bjartara sé nú en oft áður í tekjuöflun ríkissjóðs komi það ekki endilega til af góðu. "Ríkissjóður græðir á viðskiptahallanum en menn ættu að fara varlega í að hrósa sér, því þetta er ávísun á skuldasöfnun út á við. Sú staða er þegar orðin mjög alvarleg." Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins gagnrýnir skattalækkanir harðlega. Hann segir fjármálaráðherra hrósa sér af því að flöt tekjuskattslækkun komi flestum til góða því þeim hafi fjölgað sem borgi tekjuskatt. Þetta segi ekki alla söguna."Persónuafsláttur hefur ekki haldið verðgildi sínu og því borgar fleiri tekjuskatt en áður. Við viljum hækka skattleysismörk upp í um 100.000 krónur." Samfylkingin telur líka að flöt tekjuskattslækkun komi hinum best launuðu til góða. "Skattalækkanir nú eru með þeim hætti að grunnskólakennari í verkfalli fær andvirði eins bleyjupakka á mánuði, láglaunafólk með 150.000 kr. á mánuði fær minna en tvo bíómiða, en hálaunamaður með milljón á mánuði fær eina utanlandsferð á mánuði" segir Össur Skarphéðinsson sem vill lækka matarskattinn um helming og þar með matarreikning íslenskra heimila um fimm milljarða króna. Steingrímur J. segir vinstri-græna ætla að standa í lappirnar í fjármálum ríkisins: "Við getum verið sjálfum okkur samkvæm því við létum ekki fallerast í skattalækkanafárinu og tókum ekki þátt í loforðafylleríinu eins og sumir aðrir. Guðjón A. Kristjánsson gagrnýnir niðurskurð til vegamála. "Í mínu kjördæmi Norðvesturkjördæmi eru mikil verk að vinna í vegamálum. Þar er engin þensla ef frá er talið Norðurál sem gagnast ekkert síður Reykjavíkursvæðinu."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira