Efast um 11 milljarða 2. október 2004 00:01 Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar líkir frumvarpinu við glansmynd: "Tekjuafgangurinn gufar yfirleitt upp. Að meðaltali munar á hverju ári nærri 30 milljörðum króna á milli fjárlagafrumvarps og ríkisreiknings. Geir boðar nú 11 milljarða tekjuafgang en miðað við reynslu sögunnar má eins búast við að það verði 20 milljarða tap." Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar-Græns framboðs tekur í svipaðan streng og bendir á að þótt bjartara sé nú en oft áður í tekjuöflun ríkissjóðs komi það ekki endilega til af góðu. "Ríkissjóður græðir á viðskiptahallanum en menn ættu að fara varlega í að hrósa sér, því þetta er ávísun á skuldasöfnun út á við. Sú staða er þegar orðin mjög alvarleg." Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins gagnrýnir skattalækkanir harðlega. Hann segir fjármálaráðherra hrósa sér af því að flöt tekjuskattslækkun komi flestum til góða því þeim hafi fjölgað sem borgi tekjuskatt. Þetta segi ekki alla söguna."Persónuafsláttur hefur ekki haldið verðgildi sínu og því borgar fleiri tekjuskatt en áður. Við viljum hækka skattleysismörk upp í um 100.000 krónur." Samfylkingin telur líka að flöt tekjuskattslækkun komi hinum best launuðu til góða. "Skattalækkanir nú eru með þeim hætti að grunnskólakennari í verkfalli fær andvirði eins bleyjupakka á mánuði, láglaunafólk með 150.000 kr. á mánuði fær minna en tvo bíómiða, en hálaunamaður með milljón á mánuði fær eina utanlandsferð á mánuði" segir Össur Skarphéðinsson sem vill lækka matarskattinn um helming og þar með matarreikning íslenskra heimila um fimm milljarða króna. Steingrímur J. segir vinstri-græna ætla að standa í lappirnar í fjármálum ríkisins: "Við getum verið sjálfum okkur samkvæm því við létum ekki fallerast í skattalækkanafárinu og tókum ekki þátt í loforðafylleríinu eins og sumir aðrir. Guðjón A. Kristjánsson gagrnýnir niðurskurð til vegamála. "Í mínu kjördæmi Norðvesturkjördæmi eru mikil verk að vinna í vegamálum. Þar er engin þensla ef frá er talið Norðurál sem gagnast ekkert síður Reykjavíkursvæðinu." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar líkir frumvarpinu við glansmynd: "Tekjuafgangurinn gufar yfirleitt upp. Að meðaltali munar á hverju ári nærri 30 milljörðum króna á milli fjárlagafrumvarps og ríkisreiknings. Geir boðar nú 11 milljarða tekjuafgang en miðað við reynslu sögunnar má eins búast við að það verði 20 milljarða tap." Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar-Græns framboðs tekur í svipaðan streng og bendir á að þótt bjartara sé nú en oft áður í tekjuöflun ríkissjóðs komi það ekki endilega til af góðu. "Ríkissjóður græðir á viðskiptahallanum en menn ættu að fara varlega í að hrósa sér, því þetta er ávísun á skuldasöfnun út á við. Sú staða er þegar orðin mjög alvarleg." Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins gagnrýnir skattalækkanir harðlega. Hann segir fjármálaráðherra hrósa sér af því að flöt tekjuskattslækkun komi flestum til góða því þeim hafi fjölgað sem borgi tekjuskatt. Þetta segi ekki alla söguna."Persónuafsláttur hefur ekki haldið verðgildi sínu og því borgar fleiri tekjuskatt en áður. Við viljum hækka skattleysismörk upp í um 100.000 krónur." Samfylkingin telur líka að flöt tekjuskattslækkun komi hinum best launuðu til góða. "Skattalækkanir nú eru með þeim hætti að grunnskólakennari í verkfalli fær andvirði eins bleyjupakka á mánuði, láglaunafólk með 150.000 kr. á mánuði fær minna en tvo bíómiða, en hálaunamaður með milljón á mánuði fær eina utanlandsferð á mánuði" segir Össur Skarphéðinsson sem vill lækka matarskattinn um helming og þar með matarreikning íslenskra heimila um fimm milljarða króna. Steingrímur J. segir vinstri-græna ætla að standa í lappirnar í fjármálum ríkisins: "Við getum verið sjálfum okkur samkvæm því við létum ekki fallerast í skattalækkanafárinu og tókum ekki þátt í loforðafylleríinu eins og sumir aðrir. Guðjón A. Kristjánsson gagrnýnir niðurskurð til vegamála. "Í mínu kjördæmi Norðvesturkjördæmi eru mikil verk að vinna í vegamálum. Þar er engin þensla ef frá er talið Norðurál sem gagnast ekkert síður Reykjavíkursvæðinu."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Sjá meira