Innlent

Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskups­tungum

Lovísa Arnardóttir skrifar
Þyrlusveitin var kölluð út í kvöld.
Þyrlusveitin var kölluð út í kvöld. Vísir/Vilhelm

Tveir voru fluttir á slysadeild Landspítalans eftir umferðarslys á Reykjavegi í Biskupstungum. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út að beiðni Lögreglunnar á Suðurlandi.

Tilkynnt var um slysið á níunda tímanum í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×