Kennarar í verkfalli í námsferð 23. október 2004 00:01 Kennarar Ingunnarskóla leggja næsta föstudag í sex daga námsferð til Bandaríkjanna þrátt fyrir kennaraverkfall. Þeir segjast hafa blessun Kennarasambandsins til fararinnar. Að sögn stjórnenda skólans hefur undurbúningur fararinnar staðið í meira en eitt ár og ekki hægt að hætta við hana. Nokkur kurr er meðal foreldra vegna þessa. Ætlun kennaranna er að kynna sér skólastarf í Minneapolis samkvæmt því er fram kemur á heimasíðu skólans. Alls fara þrjátíu og fimm í ferðina: skólastjórar, kennarar, skólaliðar, stuðningsfulltrúar, umsjónarmaður, hjúkrunarfræðingar, sálfræðingur og sérfræðingur svo. Guðlaug Sturlaugsdóttir skólastjóri gat ekki veitt fréttastofu viðtal í dag vegna anna en hún sagði þetta ekki auðvelda ákvörðun. Hins vegar væri ekki annað hægt en að fara í ferðina, ellegar tapa stórum upphæðum sem lagðar hafa verið í undirbúning og flugfargjöld sem ekki fást endurgreidd. Foreldrar sem fréttastofa hefur rætt við segja þetta skjóta skökku við. Um sé að ræða vinnuferð í miðju verkfalli. Kennarar veiti fáar undanþágur í kennaraverkfalli nema þá þegar þeir sjálfir þurfi að fara til útlanda. Samkvæmt dagskrá Ingunnarskóla verða heimsóttir minnst átta skólar en laugardagurinn næsti og sunnudagurinn eru frjálsir. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Kennarar Ingunnarskóla leggja næsta föstudag í sex daga námsferð til Bandaríkjanna þrátt fyrir kennaraverkfall. Þeir segjast hafa blessun Kennarasambandsins til fararinnar. Að sögn stjórnenda skólans hefur undurbúningur fararinnar staðið í meira en eitt ár og ekki hægt að hætta við hana. Nokkur kurr er meðal foreldra vegna þessa. Ætlun kennaranna er að kynna sér skólastarf í Minneapolis samkvæmt því er fram kemur á heimasíðu skólans. Alls fara þrjátíu og fimm í ferðina: skólastjórar, kennarar, skólaliðar, stuðningsfulltrúar, umsjónarmaður, hjúkrunarfræðingar, sálfræðingur og sérfræðingur svo. Guðlaug Sturlaugsdóttir skólastjóri gat ekki veitt fréttastofu viðtal í dag vegna anna en hún sagði þetta ekki auðvelda ákvörðun. Hins vegar væri ekki annað hægt en að fara í ferðina, ellegar tapa stórum upphæðum sem lagðar hafa verið í undirbúning og flugfargjöld sem ekki fást endurgreidd. Foreldrar sem fréttastofa hefur rætt við segja þetta skjóta skökku við. Um sé að ræða vinnuferð í miðju verkfalli. Kennarar veiti fáar undanþágur í kennaraverkfalli nema þá þegar þeir sjálfir þurfi að fara til útlanda. Samkvæmt dagskrá Ingunnarskóla verða heimsóttir minnst átta skólar en laugardagurinn næsti og sunnudagurinn eru frjálsir.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira