Handhafar Eddu 1999 27. október 2004 00:01 Fyrsta afhending Edduverðlaunanna fór fram í Borgarleikhúsinu þann 15. nóvember 1999 og var hátíðin send beint út á Stöð 2. Niðurstöður voru sem hér segir:KVIKMYND ÁRSINS: Ungfrúin góða og húsið Framleiðendur: Halldór Þorgeirsson, Snorri Þórisson, Erik Crone, Christer Nilson. Leikstjórn og handrit: Guðný HalldórsdóttirLEIKARI ÁRSINS: Ingvar. E. Sigurðsson fyrir Slurpinn & co (stuttmynd)LEIKKONA ÁRSINS: Tinna Gunnlaugsdóttir fyrir Ungfrúna góðu og húsið.LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Guðný Halldórsdóttir fyrir Ungfrúna góðu og húsið.LEIKIÐ SJÓNVARPSVERK ÁRSINS: Fóstbræður Framleiðandi: Óskar Jónasson fyrir Stöð 2. Leikstjóri: Óskar Jónasson.SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS: Stutt í spunann Upptökustjórn: Jón Egill Bergþórsson fyrir Sjónvarpið. Umsjón og dagskrárgerð: Eva Maria Jónsdottir and Hjálmar Hjálmarsson.HEIMILDAMYND ÁRSINS: Sönn íslensk sakamál Framleiðendur: Björn Brynjúlfur Björnsson og Viðar Garðarson fyrir Hugsjón. Leikstjóri: Björn Brynjúlfur Björnsson. Handrit: Sigursteinn Másson.FAGVERÐLAUN:Ragna Fossberg fyrir förðun í Ungfrúnni góðu og húsinu og Dómsdegi (sjónvarpsmynd).Hilmar Örn Hilmarsson fyrir tónlist í Ungfrúnni góðu og húsinu.Þórunn María Jónsdóttir fyrir búninga í Dansinum.HEIÐURSVERÐLAUN: Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur og framleiðandiFRAMLAG ÍSLANDS TIL FORVALS ÓSKARSINS: Ungfrúin góða og húsið. Eddan Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta afhending Edduverðlaunanna fór fram í Borgarleikhúsinu þann 15. nóvember 1999 og var hátíðin send beint út á Stöð 2. Niðurstöður voru sem hér segir:KVIKMYND ÁRSINS: Ungfrúin góða og húsið Framleiðendur: Halldór Þorgeirsson, Snorri Þórisson, Erik Crone, Christer Nilson. Leikstjórn og handrit: Guðný HalldórsdóttirLEIKARI ÁRSINS: Ingvar. E. Sigurðsson fyrir Slurpinn & co (stuttmynd)LEIKKONA ÁRSINS: Tinna Gunnlaugsdóttir fyrir Ungfrúna góðu og húsið.LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Guðný Halldórsdóttir fyrir Ungfrúna góðu og húsið.LEIKIÐ SJÓNVARPSVERK ÁRSINS: Fóstbræður Framleiðandi: Óskar Jónasson fyrir Stöð 2. Leikstjóri: Óskar Jónasson.SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS: Stutt í spunann Upptökustjórn: Jón Egill Bergþórsson fyrir Sjónvarpið. Umsjón og dagskrárgerð: Eva Maria Jónsdottir and Hjálmar Hjálmarsson.HEIMILDAMYND ÁRSINS: Sönn íslensk sakamál Framleiðendur: Björn Brynjúlfur Björnsson og Viðar Garðarson fyrir Hugsjón. Leikstjóri: Björn Brynjúlfur Björnsson. Handrit: Sigursteinn Másson.FAGVERÐLAUN:Ragna Fossberg fyrir förðun í Ungfrúnni góðu og húsinu og Dómsdegi (sjónvarpsmynd).Hilmar Örn Hilmarsson fyrir tónlist í Ungfrúnni góðu og húsinu.Þórunn María Jónsdóttir fyrir búninga í Dansinum.HEIÐURSVERÐLAUN: Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur og framleiðandiFRAMLAG ÍSLANDS TIL FORVALS ÓSKARSINS: Ungfrúin góða og húsið.
Eddan Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira