Einelti á ábyrgð starfsmanna 7. desember 2004 00:01 Fimmtán prósent starfsmanna útibúa banka og sparisjóða hafa orðið fyrir áreiti í starfi. Átta prósent þeirra fyrir einelti. Þetta er niðurstaða rannsóknar Guðbjargar Lindu Rafnsdóttur félagsfræðings og Kristins Tómassonar yfirlæknis hjá vinnueftirlitinu. Reglur um aðgerðir á vinnustöðum gegn einelti verða kynntar á opnum morgunverðarfundi á Grand Hótel í dag auk niðurstaðna rannsóknarinnar. Reglugerðin verður auglýst í Stjórnartíðindum 20. desember. Svava Jónsdóttir, sérfræðingur á rannsókna- og heilbrigðisdeild Vinnueftirlitsins, segir reglurnar byggjast á grein í vinnuverndarlögunum og eigi að stuðla að forvörnum og aðgerðum gegn einelti: "Áhersla er lögð á að atvinnurekandinn eigi að skipuleggja vinnuumhverfið þannig að dregið sé úr hættu á að aðstæður skapist sem geti leitt til eineltis." Örar mannabreytingar á vinnustöðum, mikil streita og óstöðugleiki geti skapað þær aðstæður. Meðal þess sem rannsókn Guðbjargar og Kristins sýnir er að þeir sem verða fyrir einelti eru þrefalt líklegri til að fá sjaldan eða aldrei hjálp með verkefni hjá samstarfsmönnum þegar á þarf að halda. Rúmlega 35 prósent þeirra finnst vinnuálagið of mikið og rúm 42 prósent þeirra sem lent hafa í einelti finnst starfsandinn lítið eða alls ekki hvetjandi. 47 prósent þeirra fá litla sem enga umbun fyrir vel unnin störf svo eitthvað sé nefnt. Guðbjörg segir að þeir sem lendi í einelti séu andlega úrvinda í lok vinnudags: "Þessi rannsókn sýnir að yfirmenn eru síður líklegir til að verða fyrir einelti en aðrir starfsmenn en aðrar rannsóknir hafa sýnt að í rauninni getur hver sem er orðið fyrir einelti, karlar og konur í hvaða stöðu sem er." Svava segir að krafa sé gerð til starfsmanna í nýju reglugerðinni: "Verði starfsfólk fyrir einelti eða að því vitni þarf það að láta vita. Það er forsendan fyrir því að atvinnurekandinn geti brugðist við." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Sjá meira
Fimmtán prósent starfsmanna útibúa banka og sparisjóða hafa orðið fyrir áreiti í starfi. Átta prósent þeirra fyrir einelti. Þetta er niðurstaða rannsóknar Guðbjargar Lindu Rafnsdóttur félagsfræðings og Kristins Tómassonar yfirlæknis hjá vinnueftirlitinu. Reglur um aðgerðir á vinnustöðum gegn einelti verða kynntar á opnum morgunverðarfundi á Grand Hótel í dag auk niðurstaðna rannsóknarinnar. Reglugerðin verður auglýst í Stjórnartíðindum 20. desember. Svava Jónsdóttir, sérfræðingur á rannsókna- og heilbrigðisdeild Vinnueftirlitsins, segir reglurnar byggjast á grein í vinnuverndarlögunum og eigi að stuðla að forvörnum og aðgerðum gegn einelti: "Áhersla er lögð á að atvinnurekandinn eigi að skipuleggja vinnuumhverfið þannig að dregið sé úr hættu á að aðstæður skapist sem geti leitt til eineltis." Örar mannabreytingar á vinnustöðum, mikil streita og óstöðugleiki geti skapað þær aðstæður. Meðal þess sem rannsókn Guðbjargar og Kristins sýnir er að þeir sem verða fyrir einelti eru þrefalt líklegri til að fá sjaldan eða aldrei hjálp með verkefni hjá samstarfsmönnum þegar á þarf að halda. Rúmlega 35 prósent þeirra finnst vinnuálagið of mikið og rúm 42 prósent þeirra sem lent hafa í einelti finnst starfsandinn lítið eða alls ekki hvetjandi. 47 prósent þeirra fá litla sem enga umbun fyrir vel unnin störf svo eitthvað sé nefnt. Guðbjörg segir að þeir sem lendi í einelti séu andlega úrvinda í lok vinnudags: "Þessi rannsókn sýnir að yfirmenn eru síður líklegir til að verða fyrir einelti en aðrir starfsmenn en aðrar rannsóknir hafa sýnt að í rauninni getur hver sem er orðið fyrir einelti, karlar og konur í hvaða stöðu sem er." Svava segir að krafa sé gerð til starfsmanna í nýju reglugerðinni: "Verði starfsfólk fyrir einelti eða að því vitni þarf það að láta vita. Það er forsendan fyrir því að atvinnurekandinn geti brugðist við."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Sjá meira