Vinsældir ævintýraferða aukast 18. desember 2004 00:01 Á Spáni er gott að djamma og djúsa með sangríu og quick-tan brúsa, en svo virðist sem landinn hafi fengið leið á slíku. Vinsældir ævintýraferða af ýmsu tagi fara vaxandi að sögn þeirra sem til þekkja. Gönguferðir og fjallgöngur eru þar framarlega í flokki. Þetta eru dýrar ferðir en kannski ekki svo mikið dýrari en venjuleg sólarlandaferð þegar upp er staðið og skilur meira eftir sig. Fólk eyðir nefnilega ekki miklum peningum þegar það gengur um strjálbýlið í Nepal. Helgi Benediktsson, sem kenndur er við Útilíf, hefur farið með fjölda fólks í gönguferðir til Nepal og undirbýr nú eina slíka göngu- og ævintýraferð um Annapurna-svæðið í Himalayjafjöllum um næstu páska. Hann segir að þetta sé einskonar lúxus-gönguferð og ekki erfið en þó saki ekki að fólk hafi einhverja reynslu af göngu. Hann segir Nepal vera draumagöngusvæði veraldar, m.a. vegna fjallanna þar sem séu þau hæstu í heimi auk menningarinnar sem þarna er. Í umræddri gönguferð verður gengið í 2000-3000 metra hæð sem að sögn Helga er mjög þægileg hæð. Helgi ætlar að fara með fjórtán manns með sér í ferðina sem tekur sextán daga og kostar 250 þúsund. Ferðalög Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Á Spáni er gott að djamma og djúsa með sangríu og quick-tan brúsa, en svo virðist sem landinn hafi fengið leið á slíku. Vinsældir ævintýraferða af ýmsu tagi fara vaxandi að sögn þeirra sem til þekkja. Gönguferðir og fjallgöngur eru þar framarlega í flokki. Þetta eru dýrar ferðir en kannski ekki svo mikið dýrari en venjuleg sólarlandaferð þegar upp er staðið og skilur meira eftir sig. Fólk eyðir nefnilega ekki miklum peningum þegar það gengur um strjálbýlið í Nepal. Helgi Benediktsson, sem kenndur er við Útilíf, hefur farið með fjölda fólks í gönguferðir til Nepal og undirbýr nú eina slíka göngu- og ævintýraferð um Annapurna-svæðið í Himalayjafjöllum um næstu páska. Hann segir að þetta sé einskonar lúxus-gönguferð og ekki erfið en þó saki ekki að fólk hafi einhverja reynslu af göngu. Hann segir Nepal vera draumagöngusvæði veraldar, m.a. vegna fjallanna þar sem séu þau hæstu í heimi auk menningarinnar sem þarna er. Í umræddri gönguferð verður gengið í 2000-3000 metra hæð sem að sögn Helga er mjög þægileg hæð. Helgi ætlar að fara með fjórtán manns með sér í ferðina sem tekur sextán daga og kostar 250 þúsund.
Ferðalög Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira