Vindmyllan verður eitthvað áfram 27. janúar 2005 00:01 Fréttablaðið greindi frá því í ágúst að myllan sú arna væri mörgum þyrnir í augum. Hún væri að grotna niður en enginn vissi í raun hver ætti hana og tæki ákvörðun um hvað gert yrði við hana. "Það eru meiri líkur en minni á því að hún verði þarna eitthvað, að minnsta kosti næstu mánuðina" sagði Óttar. "Ríkið var með þennan pakka á sínum tíma, en hver vill eiga hana?" Spurður hvort vindmyllan væri kannski til sölu sagði oddvitinn að ekki væri hægt að selja það sem enginn vissi hver ætti. "Ég hef ekki séð í neinum gögnum hjá sveitarfélaginu að okkur hafi verið ánafnað þetta. Þetta er mál sem kanna þarf hjá iðnaðarráðuneytinu. Það er ekkert viðhald á henni núna. Sumum finnst að þetta eigi að vera þarna sem minnisvarði, en það eru skiptar skoðanir á því. Hún má fara mín vegna. Það er engin sérstök eftirsjá í þessu af minni hálfu, en langbest væri ef hægt væri að nýta hana." Óttar kvaðst þó ekki telja að það yrði gert. Það væri ekki í umræðunni og hefði ekki verið athugað. "Að sjálfsögðu þyrfti að ganga í þetta mál, en það er eins með það og annað, þegar þetta er farið að dankast þá er eins og sé erfitt að fara að gera eitthvað í því. En meðan ekki er vitað hvert ástandið á þessu er, þá er ekki vitað hvort einhver grundvöllur er fyrir að gera eitthvað fyrir þetta eða rífa það og láta það hverfa." Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Fréttablaðið greindi frá því í ágúst að myllan sú arna væri mörgum þyrnir í augum. Hún væri að grotna niður en enginn vissi í raun hver ætti hana og tæki ákvörðun um hvað gert yrði við hana. "Það eru meiri líkur en minni á því að hún verði þarna eitthvað, að minnsta kosti næstu mánuðina" sagði Óttar. "Ríkið var með þennan pakka á sínum tíma, en hver vill eiga hana?" Spurður hvort vindmyllan væri kannski til sölu sagði oddvitinn að ekki væri hægt að selja það sem enginn vissi hver ætti. "Ég hef ekki séð í neinum gögnum hjá sveitarfélaginu að okkur hafi verið ánafnað þetta. Þetta er mál sem kanna þarf hjá iðnaðarráðuneytinu. Það er ekkert viðhald á henni núna. Sumum finnst að þetta eigi að vera þarna sem minnisvarði, en það eru skiptar skoðanir á því. Hún má fara mín vegna. Það er engin sérstök eftirsjá í þessu af minni hálfu, en langbest væri ef hægt væri að nýta hana." Óttar kvaðst þó ekki telja að það yrði gert. Það væri ekki í umræðunni og hefði ekki verið athugað. "Að sjálfsögðu þyrfti að ganga í þetta mál, en það er eins með það og annað, þegar þetta er farið að dankast þá er eins og sé erfitt að fara að gera eitthvað í því. En meðan ekki er vitað hvert ástandið á þessu er, þá er ekki vitað hvort einhver grundvöllur er fyrir að gera eitthvað fyrir þetta eða rífa það og láta það hverfa."
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira