Könnun endurspegli ekki veruleika 13. október 2005 15:31 Aðeins átta prósent kjósenda segjast myndu kjósa Framsóknarflokkinn ef gengið yrði til kosninga nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Formaður þingflokks framsóknarmanna segir könnunina ekki endurspegla raunveruleikann. Í niðurstöðum nýrrar könnunar á fylgi flokkanna, sem birtist í Fréttablaðinu í morgun, mælist Framsóknarflokkurinn aðeins með átta prósenta fylgi. Mikill munur er á fylgi flokksins í höfuðborginni og á landsbyggðinni því aðeins 4,8 prósent höfuðborgarbúa segjast myndu kjósa flokkinn en hins vegar nýtur hann fylgis nærri 13 prósenta íbúa landsbyggðarinnar. Yrði gengið til kosninga nú myndi flokkurinn samkvæmt þessu missa sjö þingmenn og ríkisstjórnarflokkarnir næðu ekki meirihluta þó að Sjálfstæðisflokkurinn myndi bæta við sig þrem þingmönnum frá síðustu kosningum. Hjálmar Árnason, formaður þingflokks framsóknarmanna, segir könnunina á skjön við kannanir undanfarið og heldur því fram að hún endurspegli ekki raunveruleikann. Hann byggi það annars vegar á málefnastöðu flokksins og hins vegar viðmóti sem þingmenn hafi fundið fyrir á ferðum sínum um kjördæmi landsins í fyrri hluta janúarmánaðar. Könnunin sé á skjön á við aðrar en slíkt gerist oft. Hann vilji frekar horfa á könnun Gallups sem birt hafi verið fyrir nokkrum dögum. Fylgi flokksins var í sögulegu lágmarki í Reykjavík í síðustu kosningum og það virðist fara enn þá neðar. Um þá fullyrðingu segir Hjálmar að ekki bendi allar kannanir í þá átt og hann hafi þá trú og sannfæringu að Framsóknarflokkurinn muni verða í framsókn eins og nafn flokksins gefi til kynna. Í könnun Gallups á fylgi flokkanna frá því í janúar mældist Framsóknarflokkurinn með tæp þrettán prósentustig. Í könnuninni frá því í morgun mælast Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin með nærri jafnt fylgi, báðir flokkar eru með um 35 prósent. Hvor flokkur fengi 23 þingmenn samkvæmt niðurstöðunum. Vinstri - grænir mælast með 14,4 prósenta fylgi samkvæmt könnuninni og myndu fá níu þingmenn en frjálslyndir lækka lítið eitt frá síðustu kosningum en myndu þó halda sínum fjórum þingmönnum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
Aðeins átta prósent kjósenda segjast myndu kjósa Framsóknarflokkinn ef gengið yrði til kosninga nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Formaður þingflokks framsóknarmanna segir könnunina ekki endurspegla raunveruleikann. Í niðurstöðum nýrrar könnunar á fylgi flokkanna, sem birtist í Fréttablaðinu í morgun, mælist Framsóknarflokkurinn aðeins með átta prósenta fylgi. Mikill munur er á fylgi flokksins í höfuðborginni og á landsbyggðinni því aðeins 4,8 prósent höfuðborgarbúa segjast myndu kjósa flokkinn en hins vegar nýtur hann fylgis nærri 13 prósenta íbúa landsbyggðarinnar. Yrði gengið til kosninga nú myndi flokkurinn samkvæmt þessu missa sjö þingmenn og ríkisstjórnarflokkarnir næðu ekki meirihluta þó að Sjálfstæðisflokkurinn myndi bæta við sig þrem þingmönnum frá síðustu kosningum. Hjálmar Árnason, formaður þingflokks framsóknarmanna, segir könnunina á skjön við kannanir undanfarið og heldur því fram að hún endurspegli ekki raunveruleikann. Hann byggi það annars vegar á málefnastöðu flokksins og hins vegar viðmóti sem þingmenn hafi fundið fyrir á ferðum sínum um kjördæmi landsins í fyrri hluta janúarmánaðar. Könnunin sé á skjön á við aðrar en slíkt gerist oft. Hann vilji frekar horfa á könnun Gallups sem birt hafi verið fyrir nokkrum dögum. Fylgi flokksins var í sögulegu lágmarki í Reykjavík í síðustu kosningum og það virðist fara enn þá neðar. Um þá fullyrðingu segir Hjálmar að ekki bendi allar kannanir í þá átt og hann hafi þá trú og sannfæringu að Framsóknarflokkurinn muni verða í framsókn eins og nafn flokksins gefi til kynna. Í könnun Gallups á fylgi flokkanna frá því í janúar mældist Framsóknarflokkurinn með tæp þrettán prósentustig. Í könnuninni frá því í morgun mælast Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin með nærri jafnt fylgi, báðir flokkar eru með um 35 prósent. Hvor flokkur fengi 23 þingmenn samkvæmt niðurstöðunum. Vinstri - grænir mælast með 14,4 prósenta fylgi samkvæmt könnuninni og myndu fá níu þingmenn en frjálslyndir lækka lítið eitt frá síðustu kosningum en myndu þó halda sínum fjórum þingmönnum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira