Bjartsýni í herbúðum Real 6. febrúar 2005 00:01 Það er bjart yfir herbúðum Real Madrid á nýjan leik í spænska boltanum enda hefur hinum brasilíska þjálfara Vanderlei Luxemburgo tekist að fá stjörnum prýtt lið Real til að vinna saman og fyrir vikið eru kröfuharðir áhorfendur á Bernabeu farnir að styðja við bakið á því á nýjan leik. Luxemburgo hefur nú stjórnað Real Madrid til sigurs í öllum sex leikjunum síðan hann tók við í ársbyrjun og setti meira að jafna met í 4-0 sigrinum á Espanyol í fyrrakvöld því enginn þjálfari þessa fornfræga félags hefur byrjað betur. Fyrsti sigurleikur Luxemburgo kom einmitt á frestuðum sjö mínútum í leik gegn Real Sociedad sem var hætt á sínum tíma vegna sprengjuhótunar og síðan hafa komið fimm sigurleikir til viðbótar. "Liðið er farið að spila vel af því að menn eru ánægðir," sagði brasilíski þjálfarinn eftir leikinn. "Leikmenn eru einbeittir en ekki þvingaðir. Við verðum samt að bæta okkar varnarleik því þeir fengu nokkur góð færi," bætti Luxemburgo við en hann hrósaði sérstaklega fyrirliðanum Raúl, sem skoraði tvö mörk. "Við erum alls ekki komnir í góða stöðu því við þurftum sjö, átta, níu sigra í röð til að komast þangað sem við viljum. Þangað til vil ég ekki að mínir menn tali um Barcelona því við þurfum að einbeita okkur að þeim leikjum sem bíða okkar," sagði Luxemburgo eftir sigurinn á Espanyol. Real Madrid vann níu af fyrstu sextán leikjum sínum á tímabilinu, sem þykir ekki mikið fyrir lið með risastjörnu í hverju horni, en undir stjórn Luxemburgo hefur liðið náð í 18 stig af 18 mögulegum og státar af markatölunni 16-3, sem er marki meira í plús en liðið náði í fyrstu 25 leikjum sínum en þá var markatalan 25-13. Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Sjá meira
Það er bjart yfir herbúðum Real Madrid á nýjan leik í spænska boltanum enda hefur hinum brasilíska þjálfara Vanderlei Luxemburgo tekist að fá stjörnum prýtt lið Real til að vinna saman og fyrir vikið eru kröfuharðir áhorfendur á Bernabeu farnir að styðja við bakið á því á nýjan leik. Luxemburgo hefur nú stjórnað Real Madrid til sigurs í öllum sex leikjunum síðan hann tók við í ársbyrjun og setti meira að jafna met í 4-0 sigrinum á Espanyol í fyrrakvöld því enginn þjálfari þessa fornfræga félags hefur byrjað betur. Fyrsti sigurleikur Luxemburgo kom einmitt á frestuðum sjö mínútum í leik gegn Real Sociedad sem var hætt á sínum tíma vegna sprengjuhótunar og síðan hafa komið fimm sigurleikir til viðbótar. "Liðið er farið að spila vel af því að menn eru ánægðir," sagði brasilíski þjálfarinn eftir leikinn. "Leikmenn eru einbeittir en ekki þvingaðir. Við verðum samt að bæta okkar varnarleik því þeir fengu nokkur góð færi," bætti Luxemburgo við en hann hrósaði sérstaklega fyrirliðanum Raúl, sem skoraði tvö mörk. "Við erum alls ekki komnir í góða stöðu því við þurftum sjö, átta, níu sigra í röð til að komast þangað sem við viljum. Þangað til vil ég ekki að mínir menn tali um Barcelona því við þurfum að einbeita okkur að þeim leikjum sem bíða okkar," sagði Luxemburgo eftir sigurinn á Espanyol. Real Madrid vann níu af fyrstu sextán leikjum sínum á tímabilinu, sem þykir ekki mikið fyrir lið með risastjörnu í hverju horni, en undir stjórn Luxemburgo hefur liðið náð í 18 stig af 18 mögulegum og státar af markatölunni 16-3, sem er marki meira í plús en liðið náði í fyrstu 25 leikjum sínum en þá var markatalan 25-13.
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Sjá meira