Baldvin ekki í bann 9. mars 2005 00:01 Handknattleiksmaðurinn Baldvin Þorsteinsson úr Val, sem tróð í körfu með eftirminnilegum hætti í leik Vals og Þórs síðastliðið föstudagskvöldið og hlaut að launum rautt spjald, spilaði í gær með Valsliðinu gegn Haukum. Aganefnd HSÍ dæmdi hann ekki í bann og Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, ákvað að grípa ekki til neinna aðgerða gagnvart Baldvini. Óskar Bjarni sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að hann hefði farið vel yfir málið en komist að þeirri niðurstöðu að gera ekkert. "Ég held að hann hafi þegar tekið út sína refsingu út af þessu atviki. Hann hefur verið spurður í þaula af hverju hann hafi gert þetta en ekki getað gefið nein svör. Þessi framkoma hans er óafsakanleg og það er engan veginn hægt að réttlæta hana. Ég íhugaði að láta hann hvíla gegn Haukum en eftir að hafa ráðfært mig við stjórnina og aðstoðarþjálfarann fannst mér rétt að láta þar við sitja. Það hjálpar ekkert að setja hann í bann," sagði Óskar Bjarni. Aðspurður um hvort hann væri ekki hræddur um að það yrði litið á það sem agaleysi í herbúðum Vals að Baldvini yrði ekki refsað fyrir þetta sagði Óskar Bjarni að svo gæti verið. "Það vildu margir grípa til aðgerða og ég veit um marga Valsmenn sem hefðu viljað hann í bann. Ég fer hins vegar mínar eigin leiðir og ber traust til minna manna," sagði Óskar Bjarni og lofaði því að Baldvin træði ekki oftar í handbolta. "Hann kemur ekki nálægt körfubolta á handboltavelli aftur - ekki einu sinni í upphitun." Íslenski handboltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Sjá meira
Handknattleiksmaðurinn Baldvin Þorsteinsson úr Val, sem tróð í körfu með eftirminnilegum hætti í leik Vals og Þórs síðastliðið föstudagskvöldið og hlaut að launum rautt spjald, spilaði í gær með Valsliðinu gegn Haukum. Aganefnd HSÍ dæmdi hann ekki í bann og Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, ákvað að grípa ekki til neinna aðgerða gagnvart Baldvini. Óskar Bjarni sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að hann hefði farið vel yfir málið en komist að þeirri niðurstöðu að gera ekkert. "Ég held að hann hafi þegar tekið út sína refsingu út af þessu atviki. Hann hefur verið spurður í þaula af hverju hann hafi gert þetta en ekki getað gefið nein svör. Þessi framkoma hans er óafsakanleg og það er engan veginn hægt að réttlæta hana. Ég íhugaði að láta hann hvíla gegn Haukum en eftir að hafa ráðfært mig við stjórnina og aðstoðarþjálfarann fannst mér rétt að láta þar við sitja. Það hjálpar ekkert að setja hann í bann," sagði Óskar Bjarni. Aðspurður um hvort hann væri ekki hræddur um að það yrði litið á það sem agaleysi í herbúðum Vals að Baldvini yrði ekki refsað fyrir þetta sagði Óskar Bjarni að svo gæti verið. "Það vildu margir grípa til aðgerða og ég veit um marga Valsmenn sem hefðu viljað hann í bann. Ég fer hins vegar mínar eigin leiðir og ber traust til minna manna," sagði Óskar Bjarni og lofaði því að Baldvin træði ekki oftar í handbolta. "Hann kemur ekki nálægt körfubolta á handboltavelli aftur - ekki einu sinni í upphitun."
Íslenski handboltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Sjá meira