iPod í bílinn 18. mars 2005 00:01 Á næstunni mun það verða leikur einn fyrir tónlistarunnendur að taka uppáhaldslögin með sér í bíltúr. Bílaframleiðandinn General Motors er með heila línu af útvörpum í smíðunum sem mun líta dagsins ljós í Chevy HHR og öðrum GM-farartækjum seint á vormánuðum. Auðveldlega verður hægt að stinga iPod eða öðrum tónlistartækjum í samband við hljómtækin og spila lög af þeim. "Við teljum að þessi tækni muni vekja mikla lukku meðal viðskiptavina okkar," segir Paul Nadeau, forstjóri General Motors, á heimasíðu fyrirtækisins. Nýja útvarpið verður staðalbúnaður í 2006 árgerðunum af Chevy HHR, Impala og Monte Carlo, Saturn VUE og ION, Pontiac Solstice, Buick Lucerne og Cadillac DTS. Á næstu árum verður útvarpinu komið fyrir í fleiri bifreiðum. Bílar Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Á næstunni mun það verða leikur einn fyrir tónlistarunnendur að taka uppáhaldslögin með sér í bíltúr. Bílaframleiðandinn General Motors er með heila línu af útvörpum í smíðunum sem mun líta dagsins ljós í Chevy HHR og öðrum GM-farartækjum seint á vormánuðum. Auðveldlega verður hægt að stinga iPod eða öðrum tónlistartækjum í samband við hljómtækin og spila lög af þeim. "Við teljum að þessi tækni muni vekja mikla lukku meðal viðskiptavina okkar," segir Paul Nadeau, forstjóri General Motors, á heimasíðu fyrirtækisins. Nýja útvarpið verður staðalbúnaður í 2006 árgerðunum af Chevy HHR, Impala og Monte Carlo, Saturn VUE og ION, Pontiac Solstice, Buick Lucerne og Cadillac DTS. Á næstu árum verður útvarpinu komið fyrir í fleiri bifreiðum.
Bílar Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira