Bitnar á börnum og unglingum 30. mars 2005 00:01 Gægju- og njósnabúnaður er sívaxandi vandamál í heimilistölvum. Búast má við að ný heimilistölva geti allt að 850 veirur, orma og hlaðið inn gægju- og njósnabúnaði af ýmsu tagi á einni klukkustund sé hún lítið varin og netnotkunin óvarleg. Bandarísk könnun hefur leitt í ljós nýlega að 20 prósent heimilistölva hafa smitast af veiru eða ormi og notendur hafa hlaðið inn auglýsingagluggum og njósnabúnaði í 80 prósent heimilistölva án þess að gera sér grein fyrir. Börn og unglingar eru veikust fyrir. Kristinn Arnarson, ritstjóri Tölvuheims, segir að njósnabúnaðurinn geti verið allt frá dúsum sem skrá nethegðun notenda og veita upplýsingar um hana upp í forrit sem skrá það sem slegið er inn á lyklaborðið, til dæmis leyniorð, og senda til óprúttinna aðila. "Þótt 85% tölvanna hafi verið með veiruvarnarbúnað uppsettan voru 67% tölvanna ekki með nýjustu uppfærslurnar frá veiruvarnarframleiðandanum og gátu því ekki varist nýjustu tölvuveirunum. Heil 67% notenda eru svo ekki með eldvegg samkvæmt könnuninni, en slíkur búnaður getur hindrað utanaðkomandi aðgang að tölvum," segir hann. Björn Davíðsson, þróunarstjóri hjá netfyrirtækinu Snerpu, kannast við þetta vandamál og segir að netnotandinn sé oft plataður til að sækja hugbúnað og setja upp. "Við ráðleggjum fólki að setja aldrei upp neinn hugbúnað sem það þekkir ekki," segir hann. Björn lumar á ýmsum ráðum. Hann mælir til dæmis með því að keyra reglulega sænska forritið Ad-aware, sem er svipað og veiruvarnaforrit og hægt að fá ókeypis á Netinu, setja upp millifærslulykilorð eins og hægt er að fá í netbönkum og nota annað póstforrit en Outlook, til dæmis Thunderbird. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Sjá meira
Gægju- og njósnabúnaður er sívaxandi vandamál í heimilistölvum. Búast má við að ný heimilistölva geti allt að 850 veirur, orma og hlaðið inn gægju- og njósnabúnaði af ýmsu tagi á einni klukkustund sé hún lítið varin og netnotkunin óvarleg. Bandarísk könnun hefur leitt í ljós nýlega að 20 prósent heimilistölva hafa smitast af veiru eða ormi og notendur hafa hlaðið inn auglýsingagluggum og njósnabúnaði í 80 prósent heimilistölva án þess að gera sér grein fyrir. Börn og unglingar eru veikust fyrir. Kristinn Arnarson, ritstjóri Tölvuheims, segir að njósnabúnaðurinn geti verið allt frá dúsum sem skrá nethegðun notenda og veita upplýsingar um hana upp í forrit sem skrá það sem slegið er inn á lyklaborðið, til dæmis leyniorð, og senda til óprúttinna aðila. "Þótt 85% tölvanna hafi verið með veiruvarnarbúnað uppsettan voru 67% tölvanna ekki með nýjustu uppfærslurnar frá veiruvarnarframleiðandanum og gátu því ekki varist nýjustu tölvuveirunum. Heil 67% notenda eru svo ekki með eldvegg samkvæmt könnuninni, en slíkur búnaður getur hindrað utanaðkomandi aðgang að tölvum," segir hann. Björn Davíðsson, þróunarstjóri hjá netfyrirtækinu Snerpu, kannast við þetta vandamál og segir að netnotandinn sé oft plataður til að sækja hugbúnað og setja upp. "Við ráðleggjum fólki að setja aldrei upp neinn hugbúnað sem það þekkir ekki," segir hann. Björn lumar á ýmsum ráðum. Hann mælir til dæmis með því að keyra reglulega sænska forritið Ad-aware, sem er svipað og veiruvarnaforrit og hægt að fá ókeypis á Netinu, setja upp millifærslulykilorð eins og hægt er að fá í netbönkum og nota annað póstforrit en Outlook, til dæmis Thunderbird.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Sjá meira