Heimavöllurinn verður djrúgur 16. apríl 2005 00:01 ÍBV og Stjarnan eigast við í undanúrslitum DHL-deildarinnar í handknattleik kvenna í Vestmannaeyjum í dag. Liðin tvö hafa verið hnífjöfn í sínum aðgerðum fram til þessa og unnust fyrstu tveir leikirnir með eins marka mun. Handknattleiksáhugafólk býst því við miklum baráttuleik í Eyjum í dag enda hreinn úrslitaleikur um sæti í lokaúrslitum mótsins. "ÍBV var betri aðilinn í seinni hálfleik í leiknum í Garðabæ en tapaði lokakaflanum mjög illa," sagði Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu/KR. "Ég hallast að því að heimavöllurinn reynist Eyjastúlkum drjúgur. Stjarnan hefur ekki spilað sannfærandi bolta í úrslitakeppninni, sérstaklega sóknarlega séð, en ef liðinu tekst að lagfæra sóknina þá á það alveg möguleika á að vinna leikinn."Stjarnan breytti vörn sinni í seinni hálfleik síðustu viðureignar og tók Alla Gokorian úr umferð. "Þá kom visst hik sóknarleikinn hjá ÍBV og Stjarnan uppskar 9-3 áhlaup. Það kæmi mér ekki á óvart ef Stjörnustúlkur myndu beita þessari vörn að einhverju leyti í leiknum í dag. ÍBV á samt að geta leyst þetta mjög vel en hikstaði eilítið í þeim aðgerðum í síðasta leik."Kári sagði að liðin tvö ættu ekki mikla möguleika gegn Haukum sem tryggðu sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins með því að leggja Valsstúlkur að velli. "Til þess þarf leikur liðanna að batna umtalsvert," sagði Kári. Íslenski handboltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
ÍBV og Stjarnan eigast við í undanúrslitum DHL-deildarinnar í handknattleik kvenna í Vestmannaeyjum í dag. Liðin tvö hafa verið hnífjöfn í sínum aðgerðum fram til þessa og unnust fyrstu tveir leikirnir með eins marka mun. Handknattleiksáhugafólk býst því við miklum baráttuleik í Eyjum í dag enda hreinn úrslitaleikur um sæti í lokaúrslitum mótsins. "ÍBV var betri aðilinn í seinni hálfleik í leiknum í Garðabæ en tapaði lokakaflanum mjög illa," sagði Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu/KR. "Ég hallast að því að heimavöllurinn reynist Eyjastúlkum drjúgur. Stjarnan hefur ekki spilað sannfærandi bolta í úrslitakeppninni, sérstaklega sóknarlega séð, en ef liðinu tekst að lagfæra sóknina þá á það alveg möguleika á að vinna leikinn."Stjarnan breytti vörn sinni í seinni hálfleik síðustu viðureignar og tók Alla Gokorian úr umferð. "Þá kom visst hik sóknarleikinn hjá ÍBV og Stjarnan uppskar 9-3 áhlaup. Það kæmi mér ekki á óvart ef Stjörnustúlkur myndu beita þessari vörn að einhverju leyti í leiknum í dag. ÍBV á samt að geta leyst þetta mjög vel en hikstaði eilítið í þeim aðgerðum í síðasta leik."Kári sagði að liðin tvö ættu ekki mikla möguleika gegn Haukum sem tryggðu sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins með því að leggja Valsstúlkur að velli. "Til þess þarf leikur liðanna að batna umtalsvert," sagði Kári.
Íslenski handboltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti