Kynferðisbrotum fækkaði um 25% 22. júní 2005 00:01 Tilkynningum um kynferðisbrot í Reykjavík fækkaði um fjórðung í fyrra, innbrotum fækkaði um 12%, en fíkniefnabrotum fjölgaði um 3%. Karlar voru rúm áttatíu prósent þeirra sem handteknir voru. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu lögreglustjórans í Reykjavík fyrir árið 2004. 128 kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar í Reykjavík, um fjórðungi færri en árið 2003. Þar af voru 24 nauðganir miðað við 33 árið áður. Eitt mál sem tengist vændi var kært. Rannsókn málsins er að mestu lokið en vændið fór fram á nuddstofu þar sem boðið var upp á það sem kallað er erótískt nudd. Tilkynntum ofbeldisbrotum í Reykjavík hefur fækkað um þriðjung síðustu fimm árin. Fíkniefnabrotum hefur hins vegar fjölgað stöðugt frá árinu 2000 og voru 731 í fyrra. Tæplega 6.000 auðgunarbrot voru tilkynnt, þar á meðal tólf kærur vegna svika í netviðskiptum. Tuttugu og sjö rán voru framin, rétt eins og í fyrra og í hittifyrra. Lögreglan skráði 24.300 umferðarlagabrot í umdæminu sem jafngildir því að fimmti hver íbúi á svæðinu hafi verið gripinn fyrir brot á umferðarlögum í fyrra. Handtökur voru tæplega fjögur þúsund og voru 2.123 einstaklingar handteknir, þar af voru 1.533 vistaðir í fangageymslum. Karlar voru 82% þeirra sem handteknir voru. Lögreglan í Reykjavík sinnti að jafnaði 216 verkefnum á sólarhring í fyrra eða níu á hverri klukkustund. Lögreglustjóranum tókst líka að halda vel utan um budduna en um 50 milljón króna afgangur varð af rekstrinum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Tilkynningum um kynferðisbrot í Reykjavík fækkaði um fjórðung í fyrra, innbrotum fækkaði um 12%, en fíkniefnabrotum fjölgaði um 3%. Karlar voru rúm áttatíu prósent þeirra sem handteknir voru. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu lögreglustjórans í Reykjavík fyrir árið 2004. 128 kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar í Reykjavík, um fjórðungi færri en árið 2003. Þar af voru 24 nauðganir miðað við 33 árið áður. Eitt mál sem tengist vændi var kært. Rannsókn málsins er að mestu lokið en vændið fór fram á nuddstofu þar sem boðið var upp á það sem kallað er erótískt nudd. Tilkynntum ofbeldisbrotum í Reykjavík hefur fækkað um þriðjung síðustu fimm árin. Fíkniefnabrotum hefur hins vegar fjölgað stöðugt frá árinu 2000 og voru 731 í fyrra. Tæplega 6.000 auðgunarbrot voru tilkynnt, þar á meðal tólf kærur vegna svika í netviðskiptum. Tuttugu og sjö rán voru framin, rétt eins og í fyrra og í hittifyrra. Lögreglan skráði 24.300 umferðarlagabrot í umdæminu sem jafngildir því að fimmti hver íbúi á svæðinu hafi verið gripinn fyrir brot á umferðarlögum í fyrra. Handtökur voru tæplega fjögur þúsund og voru 2.123 einstaklingar handteknir, þar af voru 1.533 vistaðir í fangageymslum. Karlar voru 82% þeirra sem handteknir voru. Lögreglan í Reykjavík sinnti að jafnaði 216 verkefnum á sólarhring í fyrra eða níu á hverri klukkustund. Lögreglustjóranum tókst líka að halda vel utan um budduna en um 50 milljón króna afgangur varð af rekstrinum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira