Frjálsíþróttahöllin á eftir áætlun 21. september 2005 00:01 Nýja frjálsíþróttahöllin í Laugardal, sem einnig er ráðstefnu- og sýningarhöll, verður ekki tilbúin fyrir vígslumót 15. október eins og stefnt var að. Til stóð að halda stórt og mikið frjálsíþróttamót fyrir alla aldursflokka í tengslum við Móta- og aukaþing Evrópska frjálsíþróttasambandsins sem fram fer á Hótel Nordica 14. og 15. okt. nk. og vígja frjálsíþróttaaðstöðuna að viðstöddum helstu forystumönnum frjálsíþróttamála í Evrópu. "Því er ekki að neita að þetta eru okkur mikil vonbrigði. Okkur langaði að sýna öllum helstu forystumönnum frjálsra íþrótta í Evrópu þetta glæsilega hús í notkun sem væntanlegan vettvang fyrir alþjóðleg mót í framtíðinni. Hingað buðum við öllum þeim sem skipta máli í frjálsíþróttaheiminum eins og formönnum og framkvæmdastjórum frjálsíþróttasambanda, framkvæmdastjórum gullmótanna, umboðsmönnum og fleiri. Húsið er að mér skilst tveimur til þremur vikum á eftir áætlun. Það verður bara að taka þessu eins og hverju öðru hundsbiti," sagði Jónas Egilsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands í samtali við Fréttablaðið. Að sögn Jónasar Kristinssonar, framkvæmdastjóra Laugardalshallar, þykir honum miður að frjálsíþróttahöllin verði ekki tilbúin til þess að halda umrætt vígslumót en við því sé ekkert að gera. Framkvæmdir eru lítillega á eftir áætlun. "Það er alla vega hægt að sýna húsið þótt það verði ekki tilbúið til notkunar."Ekki er komin formleg dagsetning á vígslu frjálsíþróttahallarinnar en vígslumótið verður haldið strax fyrstu helgina eftir að vígslan fer fram. Íþróttir Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Nýja frjálsíþróttahöllin í Laugardal, sem einnig er ráðstefnu- og sýningarhöll, verður ekki tilbúin fyrir vígslumót 15. október eins og stefnt var að. Til stóð að halda stórt og mikið frjálsíþróttamót fyrir alla aldursflokka í tengslum við Móta- og aukaþing Evrópska frjálsíþróttasambandsins sem fram fer á Hótel Nordica 14. og 15. okt. nk. og vígja frjálsíþróttaaðstöðuna að viðstöddum helstu forystumönnum frjálsíþróttamála í Evrópu. "Því er ekki að neita að þetta eru okkur mikil vonbrigði. Okkur langaði að sýna öllum helstu forystumönnum frjálsra íþrótta í Evrópu þetta glæsilega hús í notkun sem væntanlegan vettvang fyrir alþjóðleg mót í framtíðinni. Hingað buðum við öllum þeim sem skipta máli í frjálsíþróttaheiminum eins og formönnum og framkvæmdastjórum frjálsíþróttasambanda, framkvæmdastjórum gullmótanna, umboðsmönnum og fleiri. Húsið er að mér skilst tveimur til þremur vikum á eftir áætlun. Það verður bara að taka þessu eins og hverju öðru hundsbiti," sagði Jónas Egilsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands í samtali við Fréttablaðið. Að sögn Jónasar Kristinssonar, framkvæmdastjóra Laugardalshallar, þykir honum miður að frjálsíþróttahöllin verði ekki tilbúin til þess að halda umrætt vígslumót en við því sé ekkert að gera. Framkvæmdir eru lítillega á eftir áætlun. "Það er alla vega hægt að sýna húsið þótt það verði ekki tilbúið til notkunar."Ekki er komin formleg dagsetning á vígslu frjálsíþróttahallarinnar en vígslumótið verður haldið strax fyrstu helgina eftir að vígslan fer fram.
Íþróttir Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira