Allardyce reiður 22. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, brást harðlega við þegar lið hans var gagnrýnt í fjölmiðlum í Englandi fyrir að spila ekki nógu skemmtilegan fótbolta og segir að menn eins og Arsene Wenger ættu að líta í eigin barm áður en þeir fara að gagnrýna liðið sitt. Wenger er einn af þeim sem hefur kvartað yfir því að liðin í ensku úrvalsdeildinni í dag, spili varnarsinnaðan og leiðinlegan bolta, sem sé að fæla burt áhorfendur. "Ég veit ekki hvað þessir menn halda að þeir séu. Við hjá Bolton reynum alltaf að spila eins góðan bolta og við getum, með þeim leikmönnum sem við getum. Það er alveg dæmigert að eigi að kenna mér um það að spilaður sé leiðinlegur bolti á Englandi. Ég veit ekki hvað er að þessum mönnum. Sennilega eru þeir bara öfundsjúkir af því við höfum hvað minnsta peninga allra liða á milli handanna, en erum samt alltaf í efri hluta deildarinnar og erum í Evrópukeppni. Ég held að þessir menn ættu bara að koma á völlinn og horfa á okkur áður en þeir byrja að rífa kjaft," sagði Allardyce. "Ég veit nú ekki betur en að lið Arsenal hafi spilað með einn mann frammi gegn Manchester United í bikarúrslitaleiknum í vor og hangið á jafntefli fram í vítaspyrnukeppni. Ég held að Arsene Wenger ætti frekar að líta í eigin barm og hætta að skipta sér að því hvernig aðrir vinna vinnuna sína," bætti Allardyce við. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira
Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, brást harðlega við þegar lið hans var gagnrýnt í fjölmiðlum í Englandi fyrir að spila ekki nógu skemmtilegan fótbolta og segir að menn eins og Arsene Wenger ættu að líta í eigin barm áður en þeir fara að gagnrýna liðið sitt. Wenger er einn af þeim sem hefur kvartað yfir því að liðin í ensku úrvalsdeildinni í dag, spili varnarsinnaðan og leiðinlegan bolta, sem sé að fæla burt áhorfendur. "Ég veit ekki hvað þessir menn halda að þeir séu. Við hjá Bolton reynum alltaf að spila eins góðan bolta og við getum, með þeim leikmönnum sem við getum. Það er alveg dæmigert að eigi að kenna mér um það að spilaður sé leiðinlegur bolti á Englandi. Ég veit ekki hvað er að þessum mönnum. Sennilega eru þeir bara öfundsjúkir af því við höfum hvað minnsta peninga allra liða á milli handanna, en erum samt alltaf í efri hluta deildarinnar og erum í Evrópukeppni. Ég held að þessir menn ættu bara að koma á völlinn og horfa á okkur áður en þeir byrja að rífa kjaft," sagði Allardyce. "Ég veit nú ekki betur en að lið Arsenal hafi spilað með einn mann frammi gegn Manchester United í bikarúrslitaleiknum í vor og hangið á jafntefli fram í vítaspyrnukeppni. Ég held að Arsene Wenger ætti frekar að líta í eigin barm og hætta að skipta sér að því hvernig aðrir vinna vinnuna sína," bætti Allardyce við.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira