Aðeins þriðjungur félaga tekur þátt 2. nóvember 2005 15:28 MYND/Vísir Kauphöll Íslands heldur kynningardag fyrir markaðsaðila í London í næstu viku. Aðeins þriðjungur félaga í kauphöllinni tekur þátt í kynningunni. Kynningin verður sótt af völdum hópi fagfjárfesta og greiningaraðila en hún er haldin í húsakynnum kauphallarinnar í London. Þetta er annað árið í röð sem Kauphöll Íslands heldur slíkan kynningardag í Bretlandi en auk almennrar kynningar á íslenska markaðnum verða sérstakar kynningar frá sjö félögum: Bakkavör, Dagsbrún, FL Group, Íslandsbanka, Kaupþing Banka, Landsbankanum og Straumi-Burðarási. En er þörf fyrir svona kynningar fyrirtækja sem flest hver eru nú þegar með mikla starfsemi erlendis? Páll Harðarson, forstöðumaður rekstrarsviðs Kauphallarinnar, segir svo vera þrátt fyrir að mörg íslensk fyrirtæki hafi vakið aukna athygi erlendis undafarin misseri. Þarna komi nefnilega saman hópur fjárfesta sem séu líklegir til að beina sjónum sínum hingað til lands í nánustu framtíð. Tuttugu og fjögur félög eru skráð í Kauphöll Íslands. Aðspurður hvers vegna einungis þessi sjö félög taki þátt í kynningunni segir Páll að þeim félögum sem væru í mestri útrás hafi verið boðið að taka þátt og þessi hafi einfaldlega þekkst það boð. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira
Kauphöll Íslands heldur kynningardag fyrir markaðsaðila í London í næstu viku. Aðeins þriðjungur félaga í kauphöllinni tekur þátt í kynningunni. Kynningin verður sótt af völdum hópi fagfjárfesta og greiningaraðila en hún er haldin í húsakynnum kauphallarinnar í London. Þetta er annað árið í röð sem Kauphöll Íslands heldur slíkan kynningardag í Bretlandi en auk almennrar kynningar á íslenska markaðnum verða sérstakar kynningar frá sjö félögum: Bakkavör, Dagsbrún, FL Group, Íslandsbanka, Kaupþing Banka, Landsbankanum og Straumi-Burðarási. En er þörf fyrir svona kynningar fyrirtækja sem flest hver eru nú þegar með mikla starfsemi erlendis? Páll Harðarson, forstöðumaður rekstrarsviðs Kauphallarinnar, segir svo vera þrátt fyrir að mörg íslensk fyrirtæki hafi vakið aukna athygi erlendis undafarin misseri. Þarna komi nefnilega saman hópur fjárfesta sem séu líklegir til að beina sjónum sínum hingað til lands í nánustu framtíð. Tuttugu og fjögur félög eru skráð í Kauphöll Íslands. Aðspurður hvers vegna einungis þessi sjö félög taki þátt í kynningunni segir Páll að þeim félögum sem væru í mestri útrás hafi verið boðið að taka þátt og þessi hafi einfaldlega þekkst það boð.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira