Bitnar á verði hinna bankanna 24. nóvember 2005 12:05 KB-banki hefur sætt gagnrýni erlendis að undanförnu. Verðgildi á bréfum í Íslandsbanka og Landsbankanum hafa lækkað í verði á erlendum mörkuðum vegna neikvæðrar umræðu um KB banka ytra. Gagnrýni á KB banka er látin ganga yfir allt íslenska efnahagskerfið. Ótti fjárfesta mun verða áfram til staðar og þeir munu ekki verða viljugir til að kaupa verðbréf útgefnum af bönkunum ef nasaþefur af hneyksli, þótt hann sé ekki á rökum reistur, er í loftinu, segir í endurskoðuðu mati Royal Bank of Scotland, sem hann sendi frá sér í gærkvöldi. Bankinn endurskoðaði fyrra mat sitt á KB banka eftir að KB banki skýrði stöðu sína nánar fyrir skoska bankanum. Eftir sem áður er þetta þó niðurstaða skoska bankans. Þá hefur greiningardeild Dresdner Kleinwort Wasserstein fjallað um hugsanlega áhættu KB banka, sem hann tekur með lánveitingum til skuldsettrar yfirtöku á fyrirtækjum og kaupum bankans sjálfs í þeim. Þá birtist neikvæð grein um KB banka í Sunday Telegraph nýverið og fyrir stuttu var víða greint frá því að bankinn fékk áminningu frá sænska fjármálaeftirlitinu og fyrir nokkrum dögum seldi Norski Seðlabankinn bréf sín í KB banka, og hafði í leiðinni neikvæð ummæli um íslenskt efnahagslíf. Þrátt fyrir þetta hafa þeir innlendu fjármálasérfræðingar, sem Fréttastofan hefur rætt við í morgun, ekki þungar áhyggjur, þótt það muni taka tíma og fyrirhöfn að leiðrétta þetta. Svo virðist sem allir íslensku bankarnir séu dregnir í dilk með KB banka, en benda meðal annars á að bæði Íslandsbanki og KB banki hafi á síðustu dögum verið að fá mjög gott lánshæfismat frá virtum aðilum. Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Sjá meira
Verðgildi á bréfum í Íslandsbanka og Landsbankanum hafa lækkað í verði á erlendum mörkuðum vegna neikvæðrar umræðu um KB banka ytra. Gagnrýni á KB banka er látin ganga yfir allt íslenska efnahagskerfið. Ótti fjárfesta mun verða áfram til staðar og þeir munu ekki verða viljugir til að kaupa verðbréf útgefnum af bönkunum ef nasaþefur af hneyksli, þótt hann sé ekki á rökum reistur, er í loftinu, segir í endurskoðuðu mati Royal Bank of Scotland, sem hann sendi frá sér í gærkvöldi. Bankinn endurskoðaði fyrra mat sitt á KB banka eftir að KB banki skýrði stöðu sína nánar fyrir skoska bankanum. Eftir sem áður er þetta þó niðurstaða skoska bankans. Þá hefur greiningardeild Dresdner Kleinwort Wasserstein fjallað um hugsanlega áhættu KB banka, sem hann tekur með lánveitingum til skuldsettrar yfirtöku á fyrirtækjum og kaupum bankans sjálfs í þeim. Þá birtist neikvæð grein um KB banka í Sunday Telegraph nýverið og fyrir stuttu var víða greint frá því að bankinn fékk áminningu frá sænska fjármálaeftirlitinu og fyrir nokkrum dögum seldi Norski Seðlabankinn bréf sín í KB banka, og hafði í leiðinni neikvæð ummæli um íslenskt efnahagslíf. Þrátt fyrir þetta hafa þeir innlendu fjármálasérfræðingar, sem Fréttastofan hefur rætt við í morgun, ekki þungar áhyggjur, þótt það muni taka tíma og fyrirhöfn að leiðrétta þetta. Svo virðist sem allir íslensku bankarnir séu dregnir í dilk með KB banka, en benda meðal annars á að bæði Íslandsbanki og KB banki hafi á síðustu dögum verið að fá mjög gott lánshæfismat frá virtum aðilum.
Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?