Þrjú þúsund hafa tekið þátt 1. febrúar 2005 00:01 Um þrjú þúsund manns hafa tekið þátt í veðbanka um Íslensku tónlistarverðlaunin á Vísi en verðlaunin sjálf verða afhent á morgun. Dómnefndir hafa valið verk og flytjendur í fjórum flokkum; popp- og rokktónlist, sígild- og samtímatónlist, jazztónlist og önnur verðlaun. Á vefsíðunni Vísi.is er hægt að spá fyrir um úrslit í öllum flokkum og sá eða sú sem kemst næst því að spá fyrir um rétta verðlaunahafa hlýtur að launum ferð fyrir tvo á tónleika U2 í Parken í Kaupmannahöfn ásamt gistingu og gjaldeyri. Á Vísi er einnig hægt að velja vinsælasta flytjandann en kosningin stendur til klukkan 18 í kvöld. Sjálf afhending Íslensku tónlistarverðlaunanna fer fram í Þjóðleikhúsinu á morgun, miðvikudag, og verður sýnd í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Útsending hefst klukkan 21.00. Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Um þrjú þúsund manns hafa tekið þátt í veðbanka um Íslensku tónlistarverðlaunin á Vísi en verðlaunin sjálf verða afhent á morgun. Dómnefndir hafa valið verk og flytjendur í fjórum flokkum; popp- og rokktónlist, sígild- og samtímatónlist, jazztónlist og önnur verðlaun. Á vefsíðunni Vísi.is er hægt að spá fyrir um úrslit í öllum flokkum og sá eða sú sem kemst næst því að spá fyrir um rétta verðlaunahafa hlýtur að launum ferð fyrir tvo á tónleika U2 í Parken í Kaupmannahöfn ásamt gistingu og gjaldeyri. Á Vísi er einnig hægt að velja vinsælasta flytjandann en kosningin stendur til klukkan 18 í kvöld. Sjálf afhending Íslensku tónlistarverðlaunanna fer fram í Þjóðleikhúsinu á morgun, miðvikudag, og verður sýnd í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Útsending hefst klukkan 21.00.
Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira