Þarf miklu meiri baráttu 4. ágúst 2006 16:30 tekinn við Heimir Hallgrímsson er tekinn við stjórninni hjá ÍBV. "Nú er maður bara tannlæknir í hlutastarfi," sagði Heimir Hallgrímsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV en hann tekur við af Guðlaugi Baldurssyni sem látið hefur af störfum. "Þetta er er mjög há brekka en það er ekkert annað að gera en að ráðast á hana og leggja af stað. Laugi er góður drengur og ég mun sakna hans," sagði Heimir sem var aðstoðarmaður Guðlaugs og hefur starfað við þjálfun hjá kvennaliði félagsins. "Það er ýmislegt sem þarf að bæta, það þarf miklu meiri baráttu en hefur verið. Við þurfum að breyta aðeins um leikstíl ef við ætlum okkur að gera eitthvað í þessari baráttu. Það er þó aðallega andlegi þátturinn sem þarf að breytast. Félagaskiptaglugginn er lokaður og við verðum bara að vinna með þann leikmannahóp sem við höfum nú þegar," sagði Heimir en hann telur ÍBV hafa góða leikmenn innanborðs sem hafi þó ekki sýnt sínar bestu hliðar það sem af er tímabili. "Staðan er einföld, við erum í neðsta sæti og erum með langlélegustu markatöluna. Ef við horfum blákalt á þetta þá er þetta engin stundaróheppni hjá okkur því liðið hefur verið í fallsæti frá byrjun móts. Það eru kannski ekki mörg stig ofar í töfluna en það eru öll lið að fá stig eins og deildin hefur verið að spilast. Næsti leikur er gegn Víkingi og við verðum bara að vinna hann." Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
"Nú er maður bara tannlæknir í hlutastarfi," sagði Heimir Hallgrímsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV en hann tekur við af Guðlaugi Baldurssyni sem látið hefur af störfum. "Þetta er er mjög há brekka en það er ekkert annað að gera en að ráðast á hana og leggja af stað. Laugi er góður drengur og ég mun sakna hans," sagði Heimir sem var aðstoðarmaður Guðlaugs og hefur starfað við þjálfun hjá kvennaliði félagsins. "Það er ýmislegt sem þarf að bæta, það þarf miklu meiri baráttu en hefur verið. Við þurfum að breyta aðeins um leikstíl ef við ætlum okkur að gera eitthvað í þessari baráttu. Það er þó aðallega andlegi þátturinn sem þarf að breytast. Félagaskiptaglugginn er lokaður og við verðum bara að vinna með þann leikmannahóp sem við höfum nú þegar," sagði Heimir en hann telur ÍBV hafa góða leikmenn innanborðs sem hafi þó ekki sýnt sínar bestu hliðar það sem af er tímabili. "Staðan er einföld, við erum í neðsta sæti og erum með langlélegustu markatöluna. Ef við horfum blákalt á þetta þá er þetta engin stundaróheppni hjá okkur því liðið hefur verið í fallsæti frá byrjun móts. Það eru kannski ekki mörg stig ofar í töfluna en það eru öll lið að fá stig eins og deildin hefur verið að spilast. Næsti leikur er gegn Víkingi og við verðum bara að vinna hann."
Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira