Fjölgun öryrkja vekur furðu 5. ágúst 2006 08:00 Sigríður Lillý Baldursdóttir Sigríður segir að skoða verði fjölgun öryrkja í ljósi þess að atvinnuleysi hefur minnkað. Tryggingastofnun ríkisins greiddi 6,8 milljarða í örorkulífeyri árið 2005, rúmum átta prósentum meira en árið 2004.Örorkuþegum fjölgaði um 6,2 prósent milli ára og voru í ársbyrjun 12.755 talsins. Sigríður Lillý Baldursdóttir, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Tryggingastofnunar, segir þessar tölur koma á óvart. „Menn hafa talið að mikið atvinnuleysi geti þýtt fjölgun örorkuþega, en þessar tölur sýna annað,“ segir Sigríður. „Talið hefur verið að atvinnulausir eigi á hættu að veikjast vegna álags eða verða atvinnulausir í kjölfar þess að verða öryrki. Það sem við sjáum núna er að þrátt fyrir minna atvinnuleysi eykst fjöldi öryrkja enn. Þetta sjáum við líka í nágrannalöndunum. Örorkan er nú til dags oft vegna streitutengdra sjúkdóma í kjölfar mikils álags í vinnunni og þjóðfélaginu.“ Greiðslur vegna atvinnuleysisbóta voru hærri en fjármálaráðuneytið tók fram í vefriti sínu í fyrradag, að sögn Sigurðar P. Sigmundssonar hjá Vinnumálastofnun. Alls fór 3,1 milljarður í atvinnuleysisbætur árið 2005, sem er 1,1 milljarði minna en 2004. „Það stefnir allt í að meðalatvinnuleysi ársins 2006 verði 1,5 til 1,6 prósent, sem er mjög lítið, en greiðslur á árinu verða líklega um 3 milljarðar þrátt fyrir lækkunina vegna hækkunar bóta frá 1. júlí og tekjutengingar bótanna,“ segir Sigurður. Innlent Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Tryggingastofnun ríkisins greiddi 6,8 milljarða í örorkulífeyri árið 2005, rúmum átta prósentum meira en árið 2004.Örorkuþegum fjölgaði um 6,2 prósent milli ára og voru í ársbyrjun 12.755 talsins. Sigríður Lillý Baldursdóttir, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Tryggingastofnunar, segir þessar tölur koma á óvart. „Menn hafa talið að mikið atvinnuleysi geti þýtt fjölgun örorkuþega, en þessar tölur sýna annað,“ segir Sigríður. „Talið hefur verið að atvinnulausir eigi á hættu að veikjast vegna álags eða verða atvinnulausir í kjölfar þess að verða öryrki. Það sem við sjáum núna er að þrátt fyrir minna atvinnuleysi eykst fjöldi öryrkja enn. Þetta sjáum við líka í nágrannalöndunum. Örorkan er nú til dags oft vegna streitutengdra sjúkdóma í kjölfar mikils álags í vinnunni og þjóðfélaginu.“ Greiðslur vegna atvinnuleysisbóta voru hærri en fjármálaráðuneytið tók fram í vefriti sínu í fyrradag, að sögn Sigurðar P. Sigmundssonar hjá Vinnumálastofnun. Alls fór 3,1 milljarður í atvinnuleysisbætur árið 2005, sem er 1,1 milljarði minna en 2004. „Það stefnir allt í að meðalatvinnuleysi ársins 2006 verði 1,5 til 1,6 prósent, sem er mjög lítið, en greiðslur á árinu verða líklega um 3 milljarðar þrátt fyrir lækkunina vegna hækkunar bóta frá 1. júlí og tekjutengingar bótanna,“ segir Sigurður.
Innlent Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira