Klárir í einkavæðingu 6. september 2006 00:01 Lögþingið í Þórshöfn Frumvarp um einkavæðingu Föroya Banki var samþykkt á dögunum. Bæði Föroya Banki og Föroya Sparikassi Group stefna að skráningu í Kauphöll Íslands og á Virðisbrævamarknað Færeyja. Janus Petersen, forstjóri Föroya Banki, segir að skráning bankans í Kauphöll Íslands geti líklega orðið á næsta ári. Á dögunum samþykkti Landsþingið í Færeyjum lög um einkavæðingu Föroya Banki sem gefa stærsta hluthafanum, Figgjargrunninum frá 1992, sem á 99 prósenta hlutafjár, heimild til að selja hlutabréf til almennings. Janus segir að Figgjargrunnurin hafi hafist handa við undirbúning að sölunni og vinni nú að því að leita að ráðgjöfum. "Eins og staðan er nú er ekki ljóst hversu hratt einkavæðingin gengur fyrir sér en menn munu ekkert tvínóna við hlutina. Stjórnmálamennirnir hafa lagt vogir sínar á lóðarskálarnar með því að samþykkja með yfirgnæfandi meirihluta frumvarp um einkavæðingu," segir Janus. Markaðurinn greindi frá því snemma á þessu ári að Sparikassinn hefði ákveðið að stefna að skráningu árið 2007 en í síðustu viku tilkynnti stærsti hluthafinn, sjálfseignarstofnunin Sparikassagrunnurin, frá því að hann muni selja um tíu prósenta hlut á næstunni, sem lið í því að gera félagið skráningarhæft. Viðskipti Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bæði Föroya Banki og Föroya Sparikassi Group stefna að skráningu í Kauphöll Íslands og á Virðisbrævamarknað Færeyja. Janus Petersen, forstjóri Föroya Banki, segir að skráning bankans í Kauphöll Íslands geti líklega orðið á næsta ári. Á dögunum samþykkti Landsþingið í Færeyjum lög um einkavæðingu Föroya Banki sem gefa stærsta hluthafanum, Figgjargrunninum frá 1992, sem á 99 prósenta hlutafjár, heimild til að selja hlutabréf til almennings. Janus segir að Figgjargrunnurin hafi hafist handa við undirbúning að sölunni og vinni nú að því að leita að ráðgjöfum. "Eins og staðan er nú er ekki ljóst hversu hratt einkavæðingin gengur fyrir sér en menn munu ekkert tvínóna við hlutina. Stjórnmálamennirnir hafa lagt vogir sínar á lóðarskálarnar með því að samþykkja með yfirgnæfandi meirihluta frumvarp um einkavæðingu," segir Janus. Markaðurinn greindi frá því snemma á þessu ári að Sparikassinn hefði ákveðið að stefna að skráningu árið 2007 en í síðustu viku tilkynnti stærsti hluthafinn, sjálfseignarstofnunin Sparikassagrunnurin, frá því að hann muni selja um tíu prósenta hlut á næstunni, sem lið í því að gera félagið skráningarhæft.
Viðskipti Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira