Flokksmenn beðnir að benda á hugsanlega frambjóðendur 7. september 2006 06:30 Guðjón Arnar Kristjánsson Flokksmönnum í Frjálslynda flokknum hefur borist bréf frá forystu flokksins þar sem þeir eru beðnir að láta vita hvort þeir hafi áhuga á að taka sæti á framboðslistum fyrir þingkosningarnar í vor eða viti af einhverjum sem hugsanlega hefðu áhuga á framboði. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir þetta í fyrsta sinn sem flokkurinn fari þessa leið í leit að frambjóðendum en fyrir síðustu kosningar hafi verið auglýst í blöðum eftir áhugasömu fólki til að taka sæti á lista. Sjálfur reiknar Guðjón Arnar með að bjóða sig fram í sínu „gamla kjördæmi,“ eins og hann orðar það, en hann er af Vestfjörðum, sem tilheyra Norðvesturkjördæmi. Spurður um áform annarra þingmanna flokksins, þeirra Magnúsar Þórs Hafsteinssonar og Sigurjóns Þórðarsonar, segir Guðjón þá örugglega fara fram þó ekki sé ákveðið í hvaða kjördæmum það verði. Sigurjón var í öðru sæti á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi en Magnús í fyrsta sæti í Suðurkjördæmi. „Það liggur ekkert á að ákveða þetta og það verður örugglega ekki fyrr en í febrúar eða mars sem framboðslistar verða tilbúnir hjá okkur. Við höldum ró okkar og förum ekki á taugum yfir einu né neinu,“ sagði Guðjón Arnar. Innlent Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Sjá meira
Flokksmönnum í Frjálslynda flokknum hefur borist bréf frá forystu flokksins þar sem þeir eru beðnir að láta vita hvort þeir hafi áhuga á að taka sæti á framboðslistum fyrir þingkosningarnar í vor eða viti af einhverjum sem hugsanlega hefðu áhuga á framboði. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir þetta í fyrsta sinn sem flokkurinn fari þessa leið í leit að frambjóðendum en fyrir síðustu kosningar hafi verið auglýst í blöðum eftir áhugasömu fólki til að taka sæti á lista. Sjálfur reiknar Guðjón Arnar með að bjóða sig fram í sínu „gamla kjördæmi,“ eins og hann orðar það, en hann er af Vestfjörðum, sem tilheyra Norðvesturkjördæmi. Spurður um áform annarra þingmanna flokksins, þeirra Magnúsar Þórs Hafsteinssonar og Sigurjóns Þórðarsonar, segir Guðjón þá örugglega fara fram þó ekki sé ákveðið í hvaða kjördæmum það verði. Sigurjón var í öðru sæti á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi en Magnús í fyrsta sæti í Suðurkjördæmi. „Það liggur ekkert á að ákveða þetta og það verður örugglega ekki fyrr en í febrúar eða mars sem framboðslistar verða tilbúnir hjá okkur. Við höldum ró okkar og förum ekki á taugum yfir einu né neinu,“ sagði Guðjón Arnar.
Innlent Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Sjá meira