Sérsveitin æfði með áhöfn USS WASP 17. október 2006 02:00 Sérsveit Ríkislögreglustjóra á æfingunni Sérsveitin var tæpar sex mínútur að klára verkefni sitt í byrgi á æfingasvæði sérsveitar ríkislögreglustjóra í gær. Þyrla bandaríska hersins flutti sérsveitarmenn á svæðið. MYND/GVA Sérsveit ríkislögreglustjóra, ásamt tveimur sprengjusérfræðingum, tókst að ljúka verkefni sínu á æfingasvæði sérsveitarinnar í Hvalfirði án vandræða. Æfingin fór fram í hávaðaroki en að sögn Guðmundar Ómars Þráinssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá embætti Ríkislögreglustjóra gekk æfingin vel. „Tilgangur æfingarinnar var að æfa sérsveitina með þyrlunni. Við settum æfinguna upp þannig að sérsveitin, ásamt sprengjusérfræðingum, þyrfti að bregðast við upplýsingum sem áttu að hafa borist til lögreglu. Æfingin gekk nánast hnökralaust, en það er mikilvægt fyrir sveitina að geta æft við þessar aðstæður.“ Tveir sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar voru með sérsveitinni og tókst þeim að nota sprengjueyðingartæki, eins konar vatnsbyssu, til þess að gera sprengjuna óvirka. Sigurður Ásgrímsson, sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslunni, fylgdist með lærisveinum sínum gera sprengjuna óvirka inni í byrgi sem búið var til úr gámum. „Þegar það eru gerð áhlaup á hús, þar sem grunur leikur á að sé verið að búa til sprengju, þá eru sprengjusérfræðingar hafðir með í för til þess að eyða sprengjunni og þar með mikilli hættu,“ sagði Sigurður áður en hann hrósaði sérsveitinni og sprengjusérfræðingunum fyrir að standa vel að verki. „Sprengjan í þessari æfingu var tímasprengja sem átti að springa á fyrirfram ákveðnum tíma, auk þess átti hún að springa ef hún yrði hreyfð. Sprengjusérfræðingarnir meðhöndluðu þetta vel og tókst að gera hana óvirka með fagmannlegum hætti.“ Innlent Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Fleiri fréttir Minni fjölgun erlendra ríkisborgara en síðustu ár Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Sjá meira
Sérsveit ríkislögreglustjóra, ásamt tveimur sprengjusérfræðingum, tókst að ljúka verkefni sínu á æfingasvæði sérsveitarinnar í Hvalfirði án vandræða. Æfingin fór fram í hávaðaroki en að sögn Guðmundar Ómars Þráinssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá embætti Ríkislögreglustjóra gekk æfingin vel. „Tilgangur æfingarinnar var að æfa sérsveitina með þyrlunni. Við settum æfinguna upp þannig að sérsveitin, ásamt sprengjusérfræðingum, þyrfti að bregðast við upplýsingum sem áttu að hafa borist til lögreglu. Æfingin gekk nánast hnökralaust, en það er mikilvægt fyrir sveitina að geta æft við þessar aðstæður.“ Tveir sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar voru með sérsveitinni og tókst þeim að nota sprengjueyðingartæki, eins konar vatnsbyssu, til þess að gera sprengjuna óvirka. Sigurður Ásgrímsson, sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslunni, fylgdist með lærisveinum sínum gera sprengjuna óvirka inni í byrgi sem búið var til úr gámum. „Þegar það eru gerð áhlaup á hús, þar sem grunur leikur á að sé verið að búa til sprengju, þá eru sprengjusérfræðingar hafðir með í för til þess að eyða sprengjunni og þar með mikilli hættu,“ sagði Sigurður áður en hann hrósaði sérsveitinni og sprengjusérfræðingunum fyrir að standa vel að verki. „Sprengjan í þessari æfingu var tímasprengja sem átti að springa á fyrirfram ákveðnum tíma, auk þess átti hún að springa ef hún yrði hreyfð. Sprengjusérfræðingarnir meðhöndluðu þetta vel og tókst að gera hana óvirka með fagmannlegum hætti.“
Innlent Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Fleiri fréttir Minni fjölgun erlendra ríkisborgara en síðustu ár Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Sjá meira