Öfund og undirferli 21. október 2006 08:00 Stefán Baldursson Þjóðleikhússtjóri Stefán Baldursson leikstjóri hefur ekki starfað í Borgarleikhúsinu síðan hann setti opnunarsýninguna á svið 1989. Hann hafði þá starfað í hartnær tvo áratugi fyrir Leikfélag Reykjavíkur og var leikhússtjóri þar árin meðan Borgarleikhúsið var í byggingu. Eftir opnun leikhússins fór hann til starfa erlendis, en tók svo við stjórn Þjóðleikhússins. Stefán segir þau Þórunni S. Þorgrímsdóttur nýta sér allt sviðið og hringinn í sviðsetningu á Amadeus. Honum finnst verkið standast vel tímans tönn: „Meðan öfund, flærð og undirferli ríkir í mannlegum samskiptum á það erindi.“ Hann segir Shaeffer hafa endurskoðað verkið reglulega og í þessari sviðsetningu er lokauppgjör Salieri og Mozart gerólíkt því sem var í fyrstu sviðsetningunni. Það eru ekki bara ungu leikararnir sem eru að fóta sig á stóra sviðinu í fyrsta sinn: Hilmir Snær hefur aldrei leikið á því áður og Þórunn hannar þar leikmynd í fyrsta sinn. Menning Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Stefán Baldursson leikstjóri hefur ekki starfað í Borgarleikhúsinu síðan hann setti opnunarsýninguna á svið 1989. Hann hafði þá starfað í hartnær tvo áratugi fyrir Leikfélag Reykjavíkur og var leikhússtjóri þar árin meðan Borgarleikhúsið var í byggingu. Eftir opnun leikhússins fór hann til starfa erlendis, en tók svo við stjórn Þjóðleikhússins. Stefán segir þau Þórunni S. Þorgrímsdóttur nýta sér allt sviðið og hringinn í sviðsetningu á Amadeus. Honum finnst verkið standast vel tímans tönn: „Meðan öfund, flærð og undirferli ríkir í mannlegum samskiptum á það erindi.“ Hann segir Shaeffer hafa endurskoðað verkið reglulega og í þessari sviðsetningu er lokauppgjör Salieri og Mozart gerólíkt því sem var í fyrstu sviðsetningunni. Það eru ekki bara ungu leikararnir sem eru að fóta sig á stóra sviðinu í fyrsta sinn: Hilmir Snær hefur aldrei leikið á því áður og Þórunn hannar þar leikmynd í fyrsta sinn.
Menning Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira