Einar Ágúst á sviði með Skítamóral 31. október 2006 16:00 Einar Ágúst Víðisson kom öllum á óvart þegar hann steig á svið með fyrrum félögum sínum í Skítamóral en þeir voru með dansleik á Nasa um helgina. Ekki hefur mikið spurst til söngvarans Einars Ágústs að undanförnu og því brutust út mikil fagnaðarlæti þegar hann steig á svið með fyrrum félögum sínum í Skítamóral á Nasa um helgina. Að sögn Adda Fannars, gítarleikara hljómsveitarinnar birtist Einar Ágúst óvænt á Nasa og var það því sjálfsagt mál að hann tæki lagið með þeim. „Þetta kom okkur skemmtilega á óvart enda var þetta alls ekkert planað," segir Addi Fannar. "Það var rosalega vel tekið í þetta bæði af okkur í hljómsveitinni og fólkinu í salnum." Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur Einar Ágúst átt við fíkniefnavanda að stríða en samkvæmt ballgestum á Nasa leit kappinn vel út og var greinilega á batavegi. „Hann er að vinna í sínum málum," segir Addi Fannar. Skítamórall mun frumflytja nýtt lag í þætti Hemma Gunn, Í sjöunda himni, á fimmtudaginn en um áramótin stefnir hljómsveitin að því að taka sér frí í nokkra mánuði. Menning Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Ekki hefur mikið spurst til söngvarans Einars Ágústs að undanförnu og því brutust út mikil fagnaðarlæti þegar hann steig á svið með fyrrum félögum sínum í Skítamóral á Nasa um helgina. Að sögn Adda Fannars, gítarleikara hljómsveitarinnar birtist Einar Ágúst óvænt á Nasa og var það því sjálfsagt mál að hann tæki lagið með þeim. „Þetta kom okkur skemmtilega á óvart enda var þetta alls ekkert planað," segir Addi Fannar. "Það var rosalega vel tekið í þetta bæði af okkur í hljómsveitinni og fólkinu í salnum." Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur Einar Ágúst átt við fíkniefnavanda að stríða en samkvæmt ballgestum á Nasa leit kappinn vel út og var greinilega á batavegi. „Hann er að vinna í sínum málum," segir Addi Fannar. Skítamórall mun frumflytja nýtt lag í þætti Hemma Gunn, Í sjöunda himni, á fimmtudaginn en um áramótin stefnir hljómsveitin að því að taka sér frí í nokkra mánuði.
Menning Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira