Tómas og kó í Dómó 10. nóvember 2006 14:30 Tómas R Einarsson tónlistarmaður Nýr diskur með lagasafni úr fórum Tómasar Einarssonar hefur verið undir geislanum víða um land frá því hann kom út fyrir fáum vikum. Diskinn kallaði Tómas Rom Tom Tom. Í kvöld kallar Tómas hluta af sveit sinni saman og telur í á Dómó-barnum nýja, Þingholtsstræti 5. Hefst latínsveiflan á miðnætti. Auk bassaleikarans Tómasar skipa sveitina þeir Kjartan Hákonarson trompet, Óskar Guðjónsson saxófónn, Samúel J. Samúelsson básúna, Ómar Guðjónsson gítar, Einar V. Scheving trommur og slagverk og Eyþór Gunnarsson kóngatrommur. Þetta kvöld verður bara hitun fyrir alvöruslag: Hljómsveitin heldur til Kúbu í næstu viku og mun halda þar seinni útgáfutónleika vegna geisladisksins, þeir fyrri voru á Jazzhátíð Reykjavíkur í haust. Þar syðra munu piltarnir leika í tónleikahöllinni Casa de la Música. Þar bætast í hópinn fimm Kúbverjar, eyjarskeggjar sem leika á disknum. Þeirra á meðal er trompetleikarinn Daniel "El Gordo" Ramos og tresgítarleikarinn César Hechevarría. Ekki hefur heyrst að íslenskar ferðaskrifstofur hyggist notfæra sér tækifærið og fljúga förmum af hrollköldum Íslendingum þangað suður þar sem sólin skín og rommið er drukkið ómælt, en gaman væri að vera þar fluga á vegg. Menning Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Nýr diskur með lagasafni úr fórum Tómasar Einarssonar hefur verið undir geislanum víða um land frá því hann kom út fyrir fáum vikum. Diskinn kallaði Tómas Rom Tom Tom. Í kvöld kallar Tómas hluta af sveit sinni saman og telur í á Dómó-barnum nýja, Þingholtsstræti 5. Hefst latínsveiflan á miðnætti. Auk bassaleikarans Tómasar skipa sveitina þeir Kjartan Hákonarson trompet, Óskar Guðjónsson saxófónn, Samúel J. Samúelsson básúna, Ómar Guðjónsson gítar, Einar V. Scheving trommur og slagverk og Eyþór Gunnarsson kóngatrommur. Þetta kvöld verður bara hitun fyrir alvöruslag: Hljómsveitin heldur til Kúbu í næstu viku og mun halda þar seinni útgáfutónleika vegna geisladisksins, þeir fyrri voru á Jazzhátíð Reykjavíkur í haust. Þar syðra munu piltarnir leika í tónleikahöllinni Casa de la Música. Þar bætast í hópinn fimm Kúbverjar, eyjarskeggjar sem leika á disknum. Þeirra á meðal er trompetleikarinn Daniel "El Gordo" Ramos og tresgítarleikarinn César Hechevarría. Ekki hefur heyrst að íslenskar ferðaskrifstofur hyggist notfæra sér tækifærið og fljúga förmum af hrollköldum Íslendingum þangað suður þar sem sólin skín og rommið er drukkið ómælt, en gaman væri að vera þar fluga á vegg.
Menning Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning