Barokk í Neskirkju 30. nóvember 2006 10:45 Hrólfur Sæmundsson forkólfur yngri manna í íslensku tónlistarlífi þar á meða Rinacenti-hópsins Rinascente hópurinn heldur tónleika annað kvöld á vegum tónlistarhátíðarinnar „Tónað inn í aðventu." Hópinn skipa þau Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona, Hrólfur Sæmundsson barítón og Steingrímur Þórhallsson organisti og listrænn stjórnandi hópsins. Á efnisskránni að þessu sinni eru verk eftir Feneyjatónskáldin Gabrieli og Girolamo Frescobaldi, sem uppi voru á 16. og 17. öld. Gabrieli var eitt þekktasta tónskáld Evrópu á þeim tíma og eitt höfutónskálda á mörkum endurreisnar og barokks. Frescobaldi var einnig áhrifamikill en áhrif hans má meðal annars merkja á tónsmíðum Johanns Sebastians Bach. Söngverk hans eru glæsileg, en gera miklar kröfur til flytjandans. „Þetta er tónlist á mörkum endurreisnar og barrokk, annars vegar sönglög og nokkrir dúettar en einnig hljómborðslög frá þessum tíma," segir Hrólfur. „Við flytjum þessa tónlist beint úr handritinunum, milliliðalaust frá tónskáldi til túlkanda." Hann áréttar að músík sem þessi geti skolast til í endurritun og krefjandi sé að rýna í handskrifaðar nóturnar og en hópurinn leitist við að flytja tónlistina í sem upprunalegastri mynd. „Steingrímur á mestan heiðurinn að þessu hann stúderaaði í tónskóla Vatíkansins á sínum tíma og viðaði að sér alls konar efni eins og þessu," útskýrir Hrólfur. Steingrímur stofnaði Rinascente hópinn árið 2003 en hann hefur frá stofnun einbeitt sér að flutningi barokk og endurreisnartónlistar beint upp úr frumhandritum. „Þetta verður mjög hugguleg stemmning," útskýrir Hrólfur, „tónleikarnir fara fram í safnaðarheimili Neskirkju og þar er myndast notaleg stemmning." Þess skal einnig getið að hljómburður í safnaðarheimilinu þykir einnig afar góður. Tónleikar Rinascente hópsins hafa hingað til fengið frábæra dóma og góða aðsókn. Á næsta ári hyggst hópurinn ráðast í flutning á óperu eftir Georg Friedrich Handel. Tónleikahátíðinni „Tónað inn í aðventu" lýkur nú á sunnudag, en hún er árlegur viðburður í Neskirkju. Tónleikarnir hefjast klukkan 20 annað kvöld. Menning Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Rinascente hópurinn heldur tónleika annað kvöld á vegum tónlistarhátíðarinnar „Tónað inn í aðventu." Hópinn skipa þau Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona, Hrólfur Sæmundsson barítón og Steingrímur Þórhallsson organisti og listrænn stjórnandi hópsins. Á efnisskránni að þessu sinni eru verk eftir Feneyjatónskáldin Gabrieli og Girolamo Frescobaldi, sem uppi voru á 16. og 17. öld. Gabrieli var eitt þekktasta tónskáld Evrópu á þeim tíma og eitt höfutónskálda á mörkum endurreisnar og barokks. Frescobaldi var einnig áhrifamikill en áhrif hans má meðal annars merkja á tónsmíðum Johanns Sebastians Bach. Söngverk hans eru glæsileg, en gera miklar kröfur til flytjandans. „Þetta er tónlist á mörkum endurreisnar og barrokk, annars vegar sönglög og nokkrir dúettar en einnig hljómborðslög frá þessum tíma," segir Hrólfur. „Við flytjum þessa tónlist beint úr handritinunum, milliliðalaust frá tónskáldi til túlkanda." Hann áréttar að músík sem þessi geti skolast til í endurritun og krefjandi sé að rýna í handskrifaðar nóturnar og en hópurinn leitist við að flytja tónlistina í sem upprunalegastri mynd. „Steingrímur á mestan heiðurinn að þessu hann stúderaaði í tónskóla Vatíkansins á sínum tíma og viðaði að sér alls konar efni eins og þessu," útskýrir Hrólfur. Steingrímur stofnaði Rinascente hópinn árið 2003 en hann hefur frá stofnun einbeitt sér að flutningi barokk og endurreisnartónlistar beint upp úr frumhandritum. „Þetta verður mjög hugguleg stemmning," útskýrir Hrólfur, „tónleikarnir fara fram í safnaðarheimili Neskirkju og þar er myndast notaleg stemmning." Þess skal einnig getið að hljómburður í safnaðarheimilinu þykir einnig afar góður. Tónleikar Rinascente hópsins hafa hingað til fengið frábæra dóma og góða aðsókn. Á næsta ári hyggst hópurinn ráðast í flutning á óperu eftir Georg Friedrich Handel. Tónleikahátíðinni „Tónað inn í aðventu" lýkur nú á sunnudag, en hún er árlegur viðburður í Neskirkju. Tónleikarnir hefjast klukkan 20 annað kvöld.
Menning Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning