Dagsbrún tapaði 3,2 milljörðum 30. nóvember 2006 02:00 Dagsbrún tapaði 3,2 milljörðum króna á þriðja fjórðungi ársins. Þetta er nokkuð meira en greiningardeild Glitnis reiknaði með en hún spáði 2,8 milljarða króna tapi á fjórðungnum. Þá nam tap félagsins tæpum 4,7 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum ársins samanborið við 554 milljóna króna hagnað á sama tíma í fyrra. Í uppgjöri Dagsbrúnar segir að tekjur Dagsbrúnar (nú 365 hf.) hafi numið 36,1 milljarði króna á fyrstu níu mánuðum ársins sem er rúm þreföldun frá síðasta ári en þá námu þær rúmum 10,8 milljörðum króna. Tekjur á þriðja ársfjórðungi námu tæpum 16 milljörðum króna, sem er 12,1 milljarðs króna aukning á milli ára. Rekstrarhagnaður (EBITDA) af reglulegri starfsemi fyrir óvenjulega liði fyrstu níu mánuði ársins nam tæpum 3,8 milljörðum króna samanborið við rétt rúma 2,3 milljarða króna í fyrra. Handbært fé Dagsbrúnar frá rekstri án vaxta nam 26 milljónum króna fyrstu níu mánuði ársins sem skýrist af miklum óvenjulegum kostnaði í fjórðungnum og aukningu á rekstrartengdum eignum og skuldum. Á sama tíma í fyrra nam þessi liður tæpum 1,9 milljörðum króna, að því er segir í uppgjörinu. Heildareignir félagsins í septemberlok námu 87,6 milljörðum króna samanborið við 22,8 milljarða króna í lok síðasta árs. Innlent Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Fleiri fréttir Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Sjá meira
Dagsbrún tapaði 3,2 milljörðum króna á þriðja fjórðungi ársins. Þetta er nokkuð meira en greiningardeild Glitnis reiknaði með en hún spáði 2,8 milljarða króna tapi á fjórðungnum. Þá nam tap félagsins tæpum 4,7 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum ársins samanborið við 554 milljóna króna hagnað á sama tíma í fyrra. Í uppgjöri Dagsbrúnar segir að tekjur Dagsbrúnar (nú 365 hf.) hafi numið 36,1 milljarði króna á fyrstu níu mánuðum ársins sem er rúm þreföldun frá síðasta ári en þá námu þær rúmum 10,8 milljörðum króna. Tekjur á þriðja ársfjórðungi námu tæpum 16 milljörðum króna, sem er 12,1 milljarðs króna aukning á milli ára. Rekstrarhagnaður (EBITDA) af reglulegri starfsemi fyrir óvenjulega liði fyrstu níu mánuði ársins nam tæpum 3,8 milljörðum króna samanborið við rétt rúma 2,3 milljarða króna í fyrra. Handbært fé Dagsbrúnar frá rekstri án vaxta nam 26 milljónum króna fyrstu níu mánuði ársins sem skýrist af miklum óvenjulegum kostnaði í fjórðungnum og aukningu á rekstrartengdum eignum og skuldum. Á sama tíma í fyrra nam þessi liður tæpum 1,9 milljörðum króna, að því er segir í uppgjörinu. Heildareignir félagsins í septemberlok námu 87,6 milljörðum króna samanborið við 22,8 milljarða króna í lok síðasta árs.
Innlent Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Fleiri fréttir Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Sjá meira