Plata Larsens uppfull af spilagleði 16. desember 2006 15:00 Tónlistarmaðurinn Kim Larsen hefur gefið út fjölda platna á undanförnum áratugum. Danski tónlistarmaðurinn Kim Larsen hefur gefið út sína sjöttu plötu í tæp sex ár með hljómsveit sinni Kjukken. Platan nefnist Gammel Hankat og hefur að geyma sautján lög sem voru tekin upp af Poul Bruun. Platan er sögð uppfull af spilagleði þar sem gætir ýmissa áhrifa, meðal annars frá Bítlunum, Rolling Stones og Led Zeppelin. Um fjörutíu ár eru liðin síðan Kim Larsen kom fyrst fram á sjónarsviðið í Danmörku og 25 ár síðan hljómsveit hans, Gasolin, hætti störfum. Síðan þá hefur Larsen gefið út yfir tuttugu plötur undir eigin nafni við miklar vinsældir í heimalandi sínu.Plötur Kim Larsen & KjukkenKim Larsen & Kjukken (1996) Luft under vingerne (1998) Weekend Musik (2001) Sange fra Glemmebogen (2001) Det var en torsdag aften (tónleikplata 2002) 7-9-13 (2003) Glemmebogen – Jul & Nytår (2004) Gammel hankat (2006) Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Danski tónlistarmaðurinn Kim Larsen hefur gefið út sína sjöttu plötu í tæp sex ár með hljómsveit sinni Kjukken. Platan nefnist Gammel Hankat og hefur að geyma sautján lög sem voru tekin upp af Poul Bruun. Platan er sögð uppfull af spilagleði þar sem gætir ýmissa áhrifa, meðal annars frá Bítlunum, Rolling Stones og Led Zeppelin. Um fjörutíu ár eru liðin síðan Kim Larsen kom fyrst fram á sjónarsviðið í Danmörku og 25 ár síðan hljómsveit hans, Gasolin, hætti störfum. Síðan þá hefur Larsen gefið út yfir tuttugu plötur undir eigin nafni við miklar vinsældir í heimalandi sínu.Plötur Kim Larsen & KjukkenKim Larsen & Kjukken (1996) Luft under vingerne (1998) Weekend Musik (2001) Sange fra Glemmebogen (2001) Det var en torsdag aften (tónleikplata 2002) 7-9-13 (2003) Glemmebogen – Jul & Nytår (2004) Gammel hankat (2006)
Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira