Lögreglan á Ísafirði óskar eftir upplýsingum frá almenningi 7. febrúar 2006 13:00 Frá Ísafirði. Lögregluyfirvöld á Ísafirði hvetja almenning að hafa samband við lögreglu ef grunur leikur á að einhvers konar fíkniefnamisferli eigi sér stað, og heitir uppljóstrurum nafnleynd. Lögfræðingur hjá persónuvernd segir að erfitt gæti reynst að halda nöfnum vitna leyndum, leiði upplýsingar þeirra til ákæru og málaferla. Hlynur Snorrason, lögreglufulltrúi á Ísafirði, segir samfélagið hafa sofnað á verðinum, en ástand unglingamála á norðanverðum Vestfjörðum, í tengslum við drykkju og fíkniefnanotkun, sé ekki eins gott og það hafi verið oft áður. Upplýsingar frá almenningi er einn liðurinn í því að uppræta fíkniefnamisferli á svæðinu. Hann segir lögregluna hafi leitað til almennings varðandi upplýsingaöflun í gegnum tíðina og það hafi gefið góða raun. Þórður Sveinsson, lögfræðingur hjá Persónuvernd segir að það hafi aldrei talist óheimilt að hafa samband við lögreglu ef grunur leikur á að grunsamlegt athæfi eigi sér stað. Einstaklingur sé þó saklaus uns sekt sé sönnuð. Þórður segir að hann gefi ekki tjáð sig sérstaklega um upplýsingaöflun lögreglunnar á Ísafirði. Almennt séð gæti orðið erfitt að heita vitnum nafnleynd til langframa, leiði upplýsingar þeirra til ákæru, þar sem sakborningur hefur rétt á að vera viðstaddur í vitnaleiðslum í málaferlum gegn honum. Fólk á einnig aðgang að upplýsingum úr skrám lögreglu svo fremur sem það skaðar ekki rannsóknarhagsmuni en þá reynir á hvernig fara skal með nöfn annarra einstaklinga sem tengjast málinu. Hlynur segir dómsfordæmi fyrir því að lögreglumaður sem lofar nafnleynd vegna upplýsingagjafar í fíkniefnamálum þurfi ekki að gefa upp nafn viðkomandi. Þeir sem gefa upplýsingar geti því verið óhræddir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira
Lögregluyfirvöld á Ísafirði hvetja almenning að hafa samband við lögreglu ef grunur leikur á að einhvers konar fíkniefnamisferli eigi sér stað, og heitir uppljóstrurum nafnleynd. Lögfræðingur hjá persónuvernd segir að erfitt gæti reynst að halda nöfnum vitna leyndum, leiði upplýsingar þeirra til ákæru og málaferla. Hlynur Snorrason, lögreglufulltrúi á Ísafirði, segir samfélagið hafa sofnað á verðinum, en ástand unglingamála á norðanverðum Vestfjörðum, í tengslum við drykkju og fíkniefnanotkun, sé ekki eins gott og það hafi verið oft áður. Upplýsingar frá almenningi er einn liðurinn í því að uppræta fíkniefnamisferli á svæðinu. Hann segir lögregluna hafi leitað til almennings varðandi upplýsingaöflun í gegnum tíðina og það hafi gefið góða raun. Þórður Sveinsson, lögfræðingur hjá Persónuvernd segir að það hafi aldrei talist óheimilt að hafa samband við lögreglu ef grunur leikur á að grunsamlegt athæfi eigi sér stað. Einstaklingur sé þó saklaus uns sekt sé sönnuð. Þórður segir að hann gefi ekki tjáð sig sérstaklega um upplýsingaöflun lögreglunnar á Ísafirði. Almennt séð gæti orðið erfitt að heita vitnum nafnleynd til langframa, leiði upplýsingar þeirra til ákæru, þar sem sakborningur hefur rétt á að vera viðstaddur í vitnaleiðslum í málaferlum gegn honum. Fólk á einnig aðgang að upplýsingum úr skrám lögreglu svo fremur sem það skaðar ekki rannsóknarhagsmuni en þá reynir á hvernig fara skal með nöfn annarra einstaklinga sem tengjast málinu. Hlynur segir dómsfordæmi fyrir því að lögreglumaður sem lofar nafnleynd vegna upplýsingagjafar í fíkniefnamálum þurfi ekki að gefa upp nafn viðkomandi. Þeir sem gefa upplýsingar geti því verið óhræddir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira