Spyr mig af hverju ég gerðist markvörður 8. mars 2006 08:15 Örvæntingarsvipurinn á Wiese segir allt sem segja þarf um atvikið í gær, sem var í meira lagi grátlegt fyrir þýska liðið NordcPhotos/GettyImages Tim Wiese, markvörður Werder Bremen hefur eflaust ekki sofið vel í nótt, því skelfileg mistök hans undir lok leiksins gegn Juventus í gærkvöldi urðu þess valdandi að Bremen missti af sæti í 8-liða úrslitunum í Meistaradeildinni. Wiese átti vart til orð til að lýsa líðan sinni eftir leikinn í gær. "Ég bara skil ekki hvað gerðist - þetta er ótrúlegt. Maður ver öll þessi skot í leiknum og svo gerir maður svona byrjendamistök í blálokin sem kostuðu okkur farseðilinn í 8-liða úrslitin. Svona lagað hendir markverði líklega bara einu sinni á æfinni. Markverðir geta jafnvel staðið sig eins og hetjur en gera svo ein mistök og það kostar liðið leikinn. Það er ekki laust við að ég spyrji mig af hverju í ósköpunum ég gerðist markvörður yfir höfuð," sagði aumingja Wiese. Félagar hans reyndu að hughreysta hann með litlum árangri eftir leikinn, en þjálfari hans benti réttilega á að það hefði fyrst og fremst verið Wiese að þakka að Bremen var enn inni í leiknum á Delle Alpi. "Frammistaða minna manna var frábær og meira að segja betri en í fyrri leiknum. Það var því sannkölluð skömm að þurfa að tapa þessu á svona marki. Ég get þó ekki verið að skammast út í Tim, því hann hélt okkur inni í leiknum á löngum köflum og ef hans hefði ekki notið við - hefðum við aldrei verið í aðstöðu til að ná áfram í keppninni," sagði Thomas Schaaf, þjálfari Bremen. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sjá meira
Tim Wiese, markvörður Werder Bremen hefur eflaust ekki sofið vel í nótt, því skelfileg mistök hans undir lok leiksins gegn Juventus í gærkvöldi urðu þess valdandi að Bremen missti af sæti í 8-liða úrslitunum í Meistaradeildinni. Wiese átti vart til orð til að lýsa líðan sinni eftir leikinn í gær. "Ég bara skil ekki hvað gerðist - þetta er ótrúlegt. Maður ver öll þessi skot í leiknum og svo gerir maður svona byrjendamistök í blálokin sem kostuðu okkur farseðilinn í 8-liða úrslitin. Svona lagað hendir markverði líklega bara einu sinni á æfinni. Markverðir geta jafnvel staðið sig eins og hetjur en gera svo ein mistök og það kostar liðið leikinn. Það er ekki laust við að ég spyrji mig af hverju í ósköpunum ég gerðist markvörður yfir höfuð," sagði aumingja Wiese. Félagar hans reyndu að hughreysta hann með litlum árangri eftir leikinn, en þjálfari hans benti réttilega á að það hefði fyrst og fremst verið Wiese að þakka að Bremen var enn inni í leiknum á Delle Alpi. "Frammistaða minna manna var frábær og meira að segja betri en í fyrri leiknum. Það var því sannkölluð skömm að þurfa að tapa þessu á svona marki. Ég get þó ekki verið að skammast út í Tim, því hann hélt okkur inni í leiknum á löngum köflum og ef hans hefði ekki notið við - hefðum við aldrei verið í aðstöðu til að ná áfram í keppninni," sagði Thomas Schaaf, þjálfari Bremen.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sjá meira