Sjálstæðismenn með vísan meirihluta 26. mars 2006 12:00 Sjálfstæðismenn ættu næstan vísan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðaðið birtir í dag. Samfylkingin fengi fimm borgarfulltrúa og Vinstri grænir einn. Framsóknarflokkurinn mælist minnstur flokka í Reykjavík, og nær ekki inn manni frekar en Frjálslyndir, sem þó bæta við sig fylgi. Könnun Fréttablaðsins var gerð 25. mars og var úrtakið 600 manns af báðum kynjum. 62% svöruðu einfaldri spurningu: Hvaða lista myndirðu kjósa ef gengið yrði til borgarstjórnarkosninga nú. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með langmest fylgi eða tæp 54%, sem er rúmu prósentustigi meira en í könnun blaðsins í janúar síðastliðnum. Í við fleiri karlar vilja sjá Sjálfstæðismenn við stjórnartaumana en konur. Samfylkingin mælist með rúmlega 33% fylgi í könnun Fréttablaðsins og fengi samkvæmt því sex menn í 15 manna borgarstjórn Reykvíkinga. Samfylkingin bætir við sig tæplega þremur prósentustigum úr síðustu könnun. Vinstri grænir mælast nú með um 6% fylgi, sem er tæpum tveimur prósetnustigum minna en í síðustu könnun Fréttablaðsins í Janúar. Vinstri grænir næðu þó samkvæmt þessu inn manni í borgarstjórn, nokkuð sem Framsóknarmenn og Frjálslyndir gera ekki samkvæmt könnuninni. Framsókn mælist nú með minnst fylgi allra flokka í Reykjavík, en fylgi hans dalar frá því í janúarkönnunninni, fer úr 5,4% í 3%. Frjálslyndir bæta við sig fylgi milli kannanna, fara úr 2,8% í janúar í 3,5% nú. Samkvæmt könnuninni yrði næsti maður í borgarstjórn sjöundi maður Samfylkingar á kostnað níunda manns sjálfstæðismanna en þar á eftir kæmi fulltrúi Frjálslyndra og loks yrði efsti maður Framsóknar, sautjándi maður. Athygli vekur að enn hafa tæplega 40% borgarbúa sem leitað var eftir afstöðu hjá í könnunninni ekki gert upp hug sinn en á morgun eru sléttir tveir mánuðir til kosninga. Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Vinstri græn Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira
Sjálfstæðismenn ættu næstan vísan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðaðið birtir í dag. Samfylkingin fengi fimm borgarfulltrúa og Vinstri grænir einn. Framsóknarflokkurinn mælist minnstur flokka í Reykjavík, og nær ekki inn manni frekar en Frjálslyndir, sem þó bæta við sig fylgi. Könnun Fréttablaðsins var gerð 25. mars og var úrtakið 600 manns af báðum kynjum. 62% svöruðu einfaldri spurningu: Hvaða lista myndirðu kjósa ef gengið yrði til borgarstjórnarkosninga nú. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með langmest fylgi eða tæp 54%, sem er rúmu prósentustigi meira en í könnun blaðsins í janúar síðastliðnum. Í við fleiri karlar vilja sjá Sjálfstæðismenn við stjórnartaumana en konur. Samfylkingin mælist með rúmlega 33% fylgi í könnun Fréttablaðsins og fengi samkvæmt því sex menn í 15 manna borgarstjórn Reykvíkinga. Samfylkingin bætir við sig tæplega þremur prósentustigum úr síðustu könnun. Vinstri grænir mælast nú með um 6% fylgi, sem er tæpum tveimur prósetnustigum minna en í síðustu könnun Fréttablaðsins í Janúar. Vinstri grænir næðu þó samkvæmt þessu inn manni í borgarstjórn, nokkuð sem Framsóknarmenn og Frjálslyndir gera ekki samkvæmt könnuninni. Framsókn mælist nú með minnst fylgi allra flokka í Reykjavík, en fylgi hans dalar frá því í janúarkönnunninni, fer úr 5,4% í 3%. Frjálslyndir bæta við sig fylgi milli kannanna, fara úr 2,8% í janúar í 3,5% nú. Samkvæmt könnuninni yrði næsti maður í borgarstjórn sjöundi maður Samfylkingar á kostnað níunda manns sjálfstæðismanna en þar á eftir kæmi fulltrúi Frjálslyndra og loks yrði efsti maður Framsóknar, sautjándi maður. Athygli vekur að enn hafa tæplega 40% borgarbúa sem leitað var eftir afstöðu hjá í könnunninni ekki gert upp hug sinn en á morgun eru sléttir tveir mánuðir til kosninga.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Vinstri græn Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira