Frumvarp Valgerðar varla afgreitt úr nefnd 3. apríl 2006 12:19 Sigurður Kári Kristjánsson er einn fjögurra fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í iðnaðarnefnd. MYND/Vilhelm Afar ólíklegt er að frumvarp iðnaðarráðherra um Nýsköpunarmiðstöð Íslands verði afgreitt úr iðnaðarnefnd Alþingis, segir þingmaður Sjálfstæðisflokks. Allir sjálfstæðismennirnir í nefndinni gera athugasemdir við frumvarpið.Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, kynnti frumvarp sitt um stofnun Nýsköpunarmiðstöðvar á blaðamannafundi fyrir skemmstu. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að Byggðastofnun og Nýsköpunarsjóður verði sameinuð. Nokkurrar óánægju gætti með að ráðherra kynnti frumvarpið á blaðamannafundi áður en það var kynnt fyrir stjórnarflokkunum. Nú hefur komið í ljós að andstaða er við frumvarpið meðal Sjálfstæðismanna og segir í Fréttablaðinu í dag að allir þingmenn flokksins í iðnaðarnefnd geri athugasemdir við frumvarpið.Sigurður Kári Kristjánsson segir að í frumvarpinu sé ekki gert ráð fyrir að þær breytingar séu gerðar á Nýsköpunarsjóði sem hann telur nauðsynlegar og helst vill hann leggja Byggðastofnun niður. En er von til að frumvarpið verði að lögum?"Ég fæ ekki séð hvernig það getur orðið," segir Sigurður Kári. "Það þarf að afgreiða málið út úr iðnaðarnefnd ef það á að gera það að lögum. Eins og þetta mál er fram sett er ekki stuðningur við það, sýnist mér, í nefndinni."Þingflokkur Framsóknarflokksins afgreiddi málið síðasta föstudag og það gerði þingflokkur Sjálfstæðisflokksins. Sigurður Kári segir að það breyti í sjálfu sér engu. "Við gerðum okkar fyrirvara við málið. Í afgreiðslu þingflokksins út úr þingflokknum fólst engin stuðningsyfirlýsing við það, alla vega ekki af minni hálfu." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Sjá meira
Afar ólíklegt er að frumvarp iðnaðarráðherra um Nýsköpunarmiðstöð Íslands verði afgreitt úr iðnaðarnefnd Alþingis, segir þingmaður Sjálfstæðisflokks. Allir sjálfstæðismennirnir í nefndinni gera athugasemdir við frumvarpið.Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, kynnti frumvarp sitt um stofnun Nýsköpunarmiðstöðvar á blaðamannafundi fyrir skemmstu. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að Byggðastofnun og Nýsköpunarsjóður verði sameinuð. Nokkurrar óánægju gætti með að ráðherra kynnti frumvarpið á blaðamannafundi áður en það var kynnt fyrir stjórnarflokkunum. Nú hefur komið í ljós að andstaða er við frumvarpið meðal Sjálfstæðismanna og segir í Fréttablaðinu í dag að allir þingmenn flokksins í iðnaðarnefnd geri athugasemdir við frumvarpið.Sigurður Kári Kristjánsson segir að í frumvarpinu sé ekki gert ráð fyrir að þær breytingar séu gerðar á Nýsköpunarsjóði sem hann telur nauðsynlegar og helst vill hann leggja Byggðastofnun niður. En er von til að frumvarpið verði að lögum?"Ég fæ ekki séð hvernig það getur orðið," segir Sigurður Kári. "Það þarf að afgreiða málið út úr iðnaðarnefnd ef það á að gera það að lögum. Eins og þetta mál er fram sett er ekki stuðningur við það, sýnist mér, í nefndinni."Þingflokkur Framsóknarflokksins afgreiddi málið síðasta föstudag og það gerði þingflokkur Sjálfstæðisflokksins. Sigurður Kári segir að það breyti í sjálfu sér engu. "Við gerðum okkar fyrirvara við málið. Í afgreiðslu þingflokksins út úr þingflokknum fólst engin stuðningsyfirlýsing við það, alla vega ekki af minni hálfu."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent