Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Sunna Sæmundsdóttir skrifar 6. maí 2025 11:40 Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Vísir/Ívar Atvinnuvegaráðherra segir viðvörunarbjöllur óma þegar matvöruverð hækkar á sama tíma og krónan styrkist. Hún hefur kallað eftir gögnum og skýringum á verðþróuninni. Ríkisstjórnin ræddi um hækkun matvöruverðs og hlut þess í þróun á vísitölu neysluverðs á fundi sínum í morgun. Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segir verðþróunina þess eðlis að tilefni sé til að staldra við. „Ef við skoðum tölurnar að þá hefur vísitala neysluverðs á síðastliðnum tólf mánuðum hækkað um 4,2 prósent en á sama tíma hefur matar- og drykkjarvara hækkað um 5,7 prósent. Við vitum líka að krónan hefur styrkst á þessu tímabili þannig það er full ástæða til þess að fara ofan í saumana á þessu,“ segir Hanna Katrín. Til stendur að greina hvaða undirliggjandi þættir hafi þar áhrif í verðlagsþróun. „Ég hef verið að kalla eftir gögnum og við erum bara að skoða þetta.“ Meðal þess sem verður skoðað er hvort umdeildar breytingar á búvörulögum hafi haft áhrif á verðlag. „Þar sem samkeppnisreglum var kippt úr sambandi þegar kemur að sameiningu og samruna afurðastöðva, hvort það hafi haft áhrif til hækkunar á kjötverði. Verð á matar- og drykkjarvörum hefur hækkað um 5,7 prósent á síðustu tólf mánuðum samkvæmt Hagstofunni.Vísir/Vilhelm Mögulegar aðgerðir komi til skoðunar eftir greiningu á þróuninni. „En það eru auðvitað viðvörunarbjöllur sem hringja þegar við erum að horfa upp á styrkingu krónunnar á sama tíma og verð á mat og drykk er að hækka. Við þurfum að átta okkur á skiptingunni á milli innfluttrar matvöru og aðfanga og svo innlendrar framleiðslu,“ sagði Hanna Katrín að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Verðlag Matvöruverslun Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Ríkisstjórnin ræddi um hækkun matvöruverðs og hlut þess í þróun á vísitölu neysluverðs á fundi sínum í morgun. Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segir verðþróunina þess eðlis að tilefni sé til að staldra við. „Ef við skoðum tölurnar að þá hefur vísitala neysluverðs á síðastliðnum tólf mánuðum hækkað um 4,2 prósent en á sama tíma hefur matar- og drykkjarvara hækkað um 5,7 prósent. Við vitum líka að krónan hefur styrkst á þessu tímabili þannig það er full ástæða til þess að fara ofan í saumana á þessu,“ segir Hanna Katrín. Til stendur að greina hvaða undirliggjandi þættir hafi þar áhrif í verðlagsþróun. „Ég hef verið að kalla eftir gögnum og við erum bara að skoða þetta.“ Meðal þess sem verður skoðað er hvort umdeildar breytingar á búvörulögum hafi haft áhrif á verðlag. „Þar sem samkeppnisreglum var kippt úr sambandi þegar kemur að sameiningu og samruna afurðastöðva, hvort það hafi haft áhrif til hækkunar á kjötverði. Verð á matar- og drykkjarvörum hefur hækkað um 5,7 prósent á síðustu tólf mánuðum samkvæmt Hagstofunni.Vísir/Vilhelm Mögulegar aðgerðir komi til skoðunar eftir greiningu á þróuninni. „En það eru auðvitað viðvörunarbjöllur sem hringja þegar við erum að horfa upp á styrkingu krónunnar á sama tíma og verð á mat og drykk er að hækka. Við þurfum að átta okkur á skiptingunni á milli innfluttrar matvöru og aðfanga og svo innlendrar framleiðslu,“ sagði Hanna Katrín að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Verðlag Matvöruverslun Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira