Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Sunna Sæmundsdóttir skrifar 6. maí 2025 11:40 Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Vísir/Ívar Atvinnuvegaráðherra segir viðvörunarbjöllur óma þegar matvöruverð hækkar á sama tíma og krónan styrkist. Hún hefur kallað eftir gögnum og skýringum á verðþróuninni. Ríkisstjórnin ræddi um hækkun matvöruverðs og hlut þess í þróun á vísitölu neysluverðs á fundi sínum í morgun. Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segir verðþróunina þess eðlis að tilefni sé til að staldra við. „Ef við skoðum tölurnar að þá hefur vísitala neysluverðs á síðastliðnum tólf mánuðum hækkað um 4,2 prósent en á sama tíma hefur matar- og drykkjarvara hækkað um 5,7 prósent. Við vitum líka að krónan hefur styrkst á þessu tímabili þannig það er full ástæða til þess að fara ofan í saumana á þessu,“ segir Hanna Katrín. Til stendur að greina hvaða undirliggjandi þættir hafi þar áhrif í verðlagsþróun. „Ég hef verið að kalla eftir gögnum og við erum bara að skoða þetta.“ Meðal þess sem verður skoðað er hvort umdeildar breytingar á búvörulögum hafi haft áhrif á verðlag. „Þar sem samkeppnisreglum var kippt úr sambandi þegar kemur að sameiningu og samruna afurðastöðva, hvort það hafi haft áhrif til hækkunar á kjötverði. Verð á matar- og drykkjarvörum hefur hækkað um 5,7 prósent á síðustu tólf mánuðum samkvæmt Hagstofunni.Vísir/Vilhelm Mögulegar aðgerðir komi til skoðunar eftir greiningu á þróuninni. „En það eru auðvitað viðvörunarbjöllur sem hringja þegar við erum að horfa upp á styrkingu krónunnar á sama tíma og verð á mat og drykk er að hækka. Við þurfum að átta okkur á skiptingunni á milli innfluttrar matvöru og aðfanga og svo innlendrar framleiðslu,“ sagði Hanna Katrín að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Verðlag Matvöruverslun Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Ríkisstjórnin ræddi um hækkun matvöruverðs og hlut þess í þróun á vísitölu neysluverðs á fundi sínum í morgun. Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segir verðþróunina þess eðlis að tilefni sé til að staldra við. „Ef við skoðum tölurnar að þá hefur vísitala neysluverðs á síðastliðnum tólf mánuðum hækkað um 4,2 prósent en á sama tíma hefur matar- og drykkjarvara hækkað um 5,7 prósent. Við vitum líka að krónan hefur styrkst á þessu tímabili þannig það er full ástæða til þess að fara ofan í saumana á þessu,“ segir Hanna Katrín. Til stendur að greina hvaða undirliggjandi þættir hafi þar áhrif í verðlagsþróun. „Ég hef verið að kalla eftir gögnum og við erum bara að skoða þetta.“ Meðal þess sem verður skoðað er hvort umdeildar breytingar á búvörulögum hafi haft áhrif á verðlag. „Þar sem samkeppnisreglum var kippt úr sambandi þegar kemur að sameiningu og samruna afurðastöðva, hvort það hafi haft áhrif til hækkunar á kjötverði. Verð á matar- og drykkjarvörum hefur hækkað um 5,7 prósent á síðustu tólf mánuðum samkvæmt Hagstofunni.Vísir/Vilhelm Mögulegar aðgerðir komi til skoðunar eftir greiningu á þróuninni. „En það eru auðvitað viðvörunarbjöllur sem hringja þegar við erum að horfa upp á styrkingu krónunnar á sama tíma og verð á mat og drykk er að hækka. Við þurfum að átta okkur á skiptingunni á milli innfluttrar matvöru og aðfanga og svo innlendrar framleiðslu,“ sagði Hanna Katrín að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Verðlag Matvöruverslun Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum