Við ætlum að láta Arsenal svitna 3. apríl 2006 15:04 Pavel Nedved og félagar ætla ekki að láta Arsenal valta yfir sig í Tórínó, þar sem þegar hafa selst yfir 40.000 aðgöngumiðar fyrir slaginn á miðvikudagskvöldið AFP Tékkneski miðjumaðurinn Pavel Nedved hjá Ítalíumeisturum Juventus segir að Arsenal eigi ekki von á því að verða tekið neinum vettlingatökum í Tórínó á miðvikudagskvöldið þegar liðin mætast í síðari leiknum í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, en Arsenal vann fyrri leikinn 2-0 á heimavelli sínum um daginn þar sem tveir leikmanna Juve voru reknir af velli. Nedved var í leikbanni í þeim leik. Juventus verður án þeirra Patrick Vieira, Mauro Camoranesi og Jonathan Zebina í síðari leiknum, en Nedved segir sína menn ætla að láta enska liðið svitna rækilega áður en það nær að slá ítalska stórveldið úr keppni. "Það verður sannarlega erfitt að vinna upp þetta forskot þeirra, en við erum lið sem berst til síðasta manns. Ég veit að ég er tilbúinn í slaginn og ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að koma okkur áfram í keppninni," sagði Nedved. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Tékkneski miðjumaðurinn Pavel Nedved hjá Ítalíumeisturum Juventus segir að Arsenal eigi ekki von á því að verða tekið neinum vettlingatökum í Tórínó á miðvikudagskvöldið þegar liðin mætast í síðari leiknum í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, en Arsenal vann fyrri leikinn 2-0 á heimavelli sínum um daginn þar sem tveir leikmanna Juve voru reknir af velli. Nedved var í leikbanni í þeim leik. Juventus verður án þeirra Patrick Vieira, Mauro Camoranesi og Jonathan Zebina í síðari leiknum, en Nedved segir sína menn ætla að láta enska liðið svitna rækilega áður en það nær að slá ítalska stórveldið úr keppni. "Það verður sannarlega erfitt að vinna upp þetta forskot þeirra, en við erum lið sem berst til síðasta manns. Ég veit að ég er tilbúinn í slaginn og ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að koma okkur áfram í keppninni," sagði Nedved.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira