Hálfur annar milljarður í nefndir 5. maí 2006 12:15 Jóhanna Sigurðardóttir kallaði eftir upplýsing um fjölda nefnda og nefndarmanna auk kostnaðar. Nefndir ráðuneytanna kostuðu ríkissjóð nær einn og hálfan milljarð króna á síðasta ári. Rúmlega helmingur þeirrar upphæðar er vegna starfa einkavæðingarnefndar.Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, spurði forsætisráðherra út í fjölda nefnda og nefndarmanna á vegum ráðuneytanna og kostnað við rekstur þeirra.Í svari forsætisráðherra kemur fram að heildarkostnaður vegna nefndarstarfa nam rúmum 700 milljónum króna árið 2004. Kostnaðurinn meira en tvöfaldaðist á síðasta ári og nam þá tæpum einum og hálfum milljarði króna.Þessi kostnaðaraukning á sér einfalda skýringu. Af þeim tæpu 1.500 milljónum sem nefndirnar kostuðu voru 760 milljónir króna vegna starfa einkavæðingarnefndar. Aðrar nefndir kostuðu því rúmar 700 milljónir.Það þarf all nokkurn mannskap til að manna allar nefndir. Alls sitja um 4.700 manns í nefndum ráðuneytanna og ef hver og einn mætti bara sitja í einni nefnd þýddi það að sextugasti hver landsmaður þyrfti að sitja í nefnd á vegum ríkisins. Einhverjir sitja þó í tveimur og fleiri nefndum og eru því taldir tvisvar eða oftar.Flestir eru í nefndum á vegum menntamálaráðuneytisins, um 2.000 manns, en fæstir á vegum Hagstofu Íslands, aðeins þrír. Alþingi Fréttir Innlent Ríkisstjórn Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira
Nefndir ráðuneytanna kostuðu ríkissjóð nær einn og hálfan milljarð króna á síðasta ári. Rúmlega helmingur þeirrar upphæðar er vegna starfa einkavæðingarnefndar.Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, spurði forsætisráðherra út í fjölda nefnda og nefndarmanna á vegum ráðuneytanna og kostnað við rekstur þeirra.Í svari forsætisráðherra kemur fram að heildarkostnaður vegna nefndarstarfa nam rúmum 700 milljónum króna árið 2004. Kostnaðurinn meira en tvöfaldaðist á síðasta ári og nam þá tæpum einum og hálfum milljarði króna.Þessi kostnaðaraukning á sér einfalda skýringu. Af þeim tæpu 1.500 milljónum sem nefndirnar kostuðu voru 760 milljónir króna vegna starfa einkavæðingarnefndar. Aðrar nefndir kostuðu því rúmar 700 milljónir.Það þarf all nokkurn mannskap til að manna allar nefndir. Alls sitja um 4.700 manns í nefndum ráðuneytanna og ef hver og einn mætti bara sitja í einni nefnd þýddi það að sextugasti hver landsmaður þyrfti að sitja í nefnd á vegum ríkisins. Einhverjir sitja þó í tveimur og fleiri nefndum og eru því taldir tvisvar eða oftar.Flestir eru í nefndum á vegum menntamálaráðuneytisins, um 2.000 manns, en fæstir á vegum Hagstofu Íslands, aðeins þrír.
Alþingi Fréttir Innlent Ríkisstjórn Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira