Reykjavík í öðru ljósi 10. maí 2006 13:48 Eins og landsmönnum er orðið rækilega ljóst þá setja stjórnmálaflokkarnir skipulagsmálin á oddinn í komandi borgarstjórnarkosningum. Þessi málefni hafa um langa hríð verið Hrafni Gunnlaugssyni kvikmyndagerðarmanni ákaflega hugleikin og síðla árs árið 2000 frumsýndi hann heimildarmyndina "Reykjavík í öðru ljósi" þar sem hann lagði fram, með aðstoð nýjustu tölvutækni, nýjar og einkar forvitnilegar hugmyndir um þróun skipulagsmál í Reykjavík. Þóttu margar hugmyndanna sem í myndinni komu fram æði róttækar og hreinlega fjarstæðukenndar. En nú sex árum síðar hafa stjórnmálaframboð í höfuðborginni veitt ófáar þeirra upp á yfirborðið, í sömu eða samskonar mynd, í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna. Nægir þar að nefna hugmyndir um flutning Árbæjarsafns, en í myndinni leggur Hrafn til að safninu verði fundinn staður í Hljómskálagarðinum. Einnig veltir Hrafn fyrir sér möguleikum sem fyrir hendi eru á flutningi flugvallarins úr Vatnsmýrinni og nefnir þar til sögunnar Skerjafjörðinn sem hugsanlegan flugvallarstað. Mynd Hrafns skapaði miklar umræður í samfélaginu á sínum tíma og mætti segja að hún hafi átt stóran þátt í að hrinda af stað þeirri miklu skipulagsumræðu sem er nú að ná hámarki fyrir borgarstjórnarkosningarnar. NFS sýnir þessa umtöluð mynd Hrafns á morgun fimmtudag kl. 21.10 í tilefni af komandi kosningum. Myndin er endursýnd laugardaginn 13. maí kl. 16.10 og sunnudaginn 14. maí kl. 14.10. Lífið Menning Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Eins og landsmönnum er orðið rækilega ljóst þá setja stjórnmálaflokkarnir skipulagsmálin á oddinn í komandi borgarstjórnarkosningum. Þessi málefni hafa um langa hríð verið Hrafni Gunnlaugssyni kvikmyndagerðarmanni ákaflega hugleikin og síðla árs árið 2000 frumsýndi hann heimildarmyndina "Reykjavík í öðru ljósi" þar sem hann lagði fram, með aðstoð nýjustu tölvutækni, nýjar og einkar forvitnilegar hugmyndir um þróun skipulagsmál í Reykjavík. Þóttu margar hugmyndanna sem í myndinni komu fram æði róttækar og hreinlega fjarstæðukenndar. En nú sex árum síðar hafa stjórnmálaframboð í höfuðborginni veitt ófáar þeirra upp á yfirborðið, í sömu eða samskonar mynd, í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna. Nægir þar að nefna hugmyndir um flutning Árbæjarsafns, en í myndinni leggur Hrafn til að safninu verði fundinn staður í Hljómskálagarðinum. Einnig veltir Hrafn fyrir sér möguleikum sem fyrir hendi eru á flutningi flugvallarins úr Vatnsmýrinni og nefnir þar til sögunnar Skerjafjörðinn sem hugsanlegan flugvallarstað. Mynd Hrafns skapaði miklar umræður í samfélaginu á sínum tíma og mætti segja að hún hafi átt stóran þátt í að hrinda af stað þeirri miklu skipulagsumræðu sem er nú að ná hámarki fyrir borgarstjórnarkosningarnar. NFS sýnir þessa umtöluð mynd Hrafns á morgun fimmtudag kl. 21.10 í tilefni af komandi kosningum. Myndin er endursýnd laugardaginn 13. maí kl. 16.10 og sunnudaginn 14. maí kl. 14.10.
Lífið Menning Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira