Krefjast ekki afsagnar Jónasar 6. júní 2006 18:45 Jónas Garðarsson var í dag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Tveir létust þegar bátur hans steytti á Skarfaskeri á Viðeyjarsundi í september. Fjölskipaður dómur Héraðsdóms Reykjavíkur dæmdi Jónas Garðarsson, formann sjómannafélags Reykjavíkur, í þriggja ára fangelsi fyrir manndráp og líkamstjón af gáleysi. Jónas sagðist við aðalmeðferð málsins ekki hafa steytt bátnum á Skarfaskeri á Viðeyjarsundi heldur hafi Matthildur Harðardóttir verið við stjórnvölin, en hún og sambýlismaður hennar, Friðrik Ásgeir Hermannsson, létust í slysinu. Dómurinn tók ekki mark á vitnisburði Jónasar og segir hann einnig hafa gert sig sekan um að bera af sér sakir og reyna að koma ábyrgð yfir á þá, sem létust í sjóslysinu af völdum hans. Þá þykir dómnum ljóst að Matthildur hefði lifað af slysið hefði Jónas brugðist við með eðlilegum hætti. En á meðan hún var neðanþylja að huga að látnum sambýlismanni sínum stýrði Jónast bátnum af skerinu frá landi og beri hann því óskoraða ábyrgð á láti Matthildar. Jónas sagði í samtali við NFS í dag að honum væri brugðið við dómniðurstöðuna og sagði dóminn harkalegann. Hann bjóst við að áfrýja dómnum til Hæstaréttar en vildi ráðfæra sig fyrst við verjanda sinn sem staddur er í útlöndum. Birgir Hólm Björgvinsson, stjórnarmaður hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur, sagðist ekki sjá ástæðu til þess að krefjast afsagnar Jónasar hjá félaginu. Hann telur dóminn ekki geta staðist því engin fordæmi séu fyrir slíkri refsingu. Hann segir félagið ætlað að bíða niðurstöðu Hæstaréttar þetta væri bara Héraðsdómur. Dómsmál Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla Sjá meira
Jónas Garðarsson var í dag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Tveir létust þegar bátur hans steytti á Skarfaskeri á Viðeyjarsundi í september. Fjölskipaður dómur Héraðsdóms Reykjavíkur dæmdi Jónas Garðarsson, formann sjómannafélags Reykjavíkur, í þriggja ára fangelsi fyrir manndráp og líkamstjón af gáleysi. Jónas sagðist við aðalmeðferð málsins ekki hafa steytt bátnum á Skarfaskeri á Viðeyjarsundi heldur hafi Matthildur Harðardóttir verið við stjórnvölin, en hún og sambýlismaður hennar, Friðrik Ásgeir Hermannsson, létust í slysinu. Dómurinn tók ekki mark á vitnisburði Jónasar og segir hann einnig hafa gert sig sekan um að bera af sér sakir og reyna að koma ábyrgð yfir á þá, sem létust í sjóslysinu af völdum hans. Þá þykir dómnum ljóst að Matthildur hefði lifað af slysið hefði Jónas brugðist við með eðlilegum hætti. En á meðan hún var neðanþylja að huga að látnum sambýlismanni sínum stýrði Jónast bátnum af skerinu frá landi og beri hann því óskoraða ábyrgð á láti Matthildar. Jónas sagði í samtali við NFS í dag að honum væri brugðið við dómniðurstöðuna og sagði dóminn harkalegann. Hann bjóst við að áfrýja dómnum til Hæstaréttar en vildi ráðfæra sig fyrst við verjanda sinn sem staddur er í útlöndum. Birgir Hólm Björgvinsson, stjórnarmaður hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur, sagðist ekki sjá ástæðu til þess að krefjast afsagnar Jónasar hjá félaginu. Hann telur dóminn ekki geta staðist því engin fordæmi séu fyrir slíkri refsingu. Hann segir félagið ætlað að bíða niðurstöðu Hæstaréttar þetta væri bara Héraðsdómur.
Dómsmál Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla Sjá meira