Hátíðardagskrá á Hrafnseyri 15. júní 2006 16:30 Eins og undanfarin ár verður vegleg hátíðardagskrá á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann 17. júní. Í ár er dagskráin þó glæsilegri en oft áður þar sem nú er hún samtvinnuð við sumarháskólann á Hrafnseyri sem nú er starfræktur í fyrsta sinn, en sumarháskólinn er sameiginlegt verkefni Háskólaseturs Vestfjarða og Safni Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri. Allir fyrirlestrar sumarháskólans dagana 17. og 18. júní eru opnir almenningi, en umfjöllunarefni sumarháskólans að þessu sinni er safnahönnun og sýningargerð. Að morgni dags þann 17. júní hefst formleg dagskrá sumarháskólans með ávarpi Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar og stjórnarformanns Háskólaseturs Vestfjarða. Að því loknu taka við fyrirlestrar sumarháskólans og pallborðsumræður. Stjórnendur pallborðsumræðna og kynnar á sumarháskólanum dagana 17. og 18. júní eru Sigurður Pétursson sagnfræðingur, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir arkitekt, Halla Gunnarsdóttir starfsmaður Morgunblaðsins og Jón Karl Helgason starfsmaður RUV. Eins og komið hefur fram í fyrri tilkynningum um sumarháskólann og hátíðardagskrá á Hrafnseyri 17. júní er listi fyrirlesara sumarháskólans mjög glæsilegur og eru allir fyrirlestrar dagana 17. og 18. júní opnir almenningi. Fyrirlesarar eru sérfræðingar í sýningagerð og safnahönnun og á meðal þeirra eru fyrirlesarar frá nær öllum Norðurlöndunum. Einn fyrirlesaranna, Ralph Appelbaum, kemur frá Bandaríkjunum og er hann stofnandi stærsta sýningahönnunarfyrirtækis heims og er sumarháskólanum sýndur mikill heiður með heimsókn hans þar sem hér er um mjög upptekinn mann að ræða en nú í vikunnni var hann með fyrirlestra í Kaupmannahöfn, Kóreu og Los Angeles og á mánudaginn n.k. verður hann í Seattle í Bandaríkjunum. Þess á milli skreppur hann á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann 17. júní. Fyrirlestur hans, sem hefst kl. 17:00 ber heitið „Museum Experiences in a Global Society". Lífið Menning Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Eins og undanfarin ár verður vegleg hátíðardagskrá á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann 17. júní. Í ár er dagskráin þó glæsilegri en oft áður þar sem nú er hún samtvinnuð við sumarháskólann á Hrafnseyri sem nú er starfræktur í fyrsta sinn, en sumarháskólinn er sameiginlegt verkefni Háskólaseturs Vestfjarða og Safni Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri. Allir fyrirlestrar sumarháskólans dagana 17. og 18. júní eru opnir almenningi, en umfjöllunarefni sumarháskólans að þessu sinni er safnahönnun og sýningargerð. Að morgni dags þann 17. júní hefst formleg dagskrá sumarháskólans með ávarpi Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar og stjórnarformanns Háskólaseturs Vestfjarða. Að því loknu taka við fyrirlestrar sumarháskólans og pallborðsumræður. Stjórnendur pallborðsumræðna og kynnar á sumarháskólanum dagana 17. og 18. júní eru Sigurður Pétursson sagnfræðingur, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir arkitekt, Halla Gunnarsdóttir starfsmaður Morgunblaðsins og Jón Karl Helgason starfsmaður RUV. Eins og komið hefur fram í fyrri tilkynningum um sumarháskólann og hátíðardagskrá á Hrafnseyri 17. júní er listi fyrirlesara sumarháskólans mjög glæsilegur og eru allir fyrirlestrar dagana 17. og 18. júní opnir almenningi. Fyrirlesarar eru sérfræðingar í sýningagerð og safnahönnun og á meðal þeirra eru fyrirlesarar frá nær öllum Norðurlöndunum. Einn fyrirlesaranna, Ralph Appelbaum, kemur frá Bandaríkjunum og er hann stofnandi stærsta sýningahönnunarfyrirtækis heims og er sumarháskólanum sýndur mikill heiður með heimsókn hans þar sem hér er um mjög upptekinn mann að ræða en nú í vikunnni var hann með fyrirlestra í Kaupmannahöfn, Kóreu og Los Angeles og á mánudaginn n.k. verður hann í Seattle í Bandaríkjunum. Þess á milli skreppur hann á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann 17. júní. Fyrirlestur hans, sem hefst kl. 17:00 ber heitið „Museum Experiences in a Global Society".
Lífið Menning Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira