Gert að sveigja reglur um áhættudreifingu 24. júlí 2006 15:33 Byggðastofnun. Mynd/Vilhelm Fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar segir ríkisstjórnina hafa fyrirskipað að sveigja reglurnar um áhættudreifingu, þegar Eignarhaldsfélag Vestmanneyja var keypt. Og endurskoðunarfyrirtækið Deloitte og Touche staðfesti á stofnskjali Eignarhaldsfélagsins að allt stofnfé hefði verið greitt. En helmingur fjárins skilaði sér ekki. Guðjón Hjörleifsson sagði í samtali við fréttastofu í gær að hann og Þorsteinn Sverrisson hefðu einungis lánað kennitölu sína á stofnskjal Eignarhaldsfélags Vestmanneyja, þar til nægs hlutafjár hefði verið aflað. Helmingur stofnfjárins var aldrei greiddur. Hæstaréttarlögmenn sem fréttastofa ræddi við í dag sögðu að þetta væri alvarlegt brot á hlutafélagalögum og gæti falið í sér refsiábyrgð. Það eigi bæði við um þá sem standi að rangri tilkynningu og þá endurskoðendur sem staðfesti á stofnskjalinu að allt hlutafé hafi verið greitt í peningum. Eins og sést á stofnskjalinu var það endurskoðandi Deloitte og Touche í Eyjum. Stjórn Byggðastofnunar ætlar að fjalla um úrsögn fulltrúa síns úr stjórn félagsins í ágúst og svarta greinargerð sem hann tók saman í kjölfar þess. Stofnunin tapaði tæpum áttatíu milljónum á hlut sínum í félaginu og deilir nú við Vestmenneyjarbæ og eignarhaldsfélagið um tuttugu og einnar milljónar ógreitt hlutafjárloforð. Guðjón Hjörleifsson segir nú að alltaf hafi legið fyrir að eini tilgangur félagsins hafi verið að kaupa fyrirtækið íslensk matvæli. Kristinn H Gunnarsson sem var stjórnarformaður Byggðastofnunar á þessum tíma segir þetta rétt. Hann hafi þó haft efasemdir enda hafi verið í gildi reglur um áhættudreifingar um slíkar fjárfestingar og þær reglur hafi verið brotnar. Það hafi hinsvegar komið fyrirmæli frá Iðnaðarráðherra um að fara þessa leið og eftir þeim hafi verið farið. Fréttir Innlent Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira
Fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar segir ríkisstjórnina hafa fyrirskipað að sveigja reglurnar um áhættudreifingu, þegar Eignarhaldsfélag Vestmanneyja var keypt. Og endurskoðunarfyrirtækið Deloitte og Touche staðfesti á stofnskjali Eignarhaldsfélagsins að allt stofnfé hefði verið greitt. En helmingur fjárins skilaði sér ekki. Guðjón Hjörleifsson sagði í samtali við fréttastofu í gær að hann og Þorsteinn Sverrisson hefðu einungis lánað kennitölu sína á stofnskjal Eignarhaldsfélags Vestmanneyja, þar til nægs hlutafjár hefði verið aflað. Helmingur stofnfjárins var aldrei greiddur. Hæstaréttarlögmenn sem fréttastofa ræddi við í dag sögðu að þetta væri alvarlegt brot á hlutafélagalögum og gæti falið í sér refsiábyrgð. Það eigi bæði við um þá sem standi að rangri tilkynningu og þá endurskoðendur sem staðfesti á stofnskjalinu að allt hlutafé hafi verið greitt í peningum. Eins og sést á stofnskjalinu var það endurskoðandi Deloitte og Touche í Eyjum. Stjórn Byggðastofnunar ætlar að fjalla um úrsögn fulltrúa síns úr stjórn félagsins í ágúst og svarta greinargerð sem hann tók saman í kjölfar þess. Stofnunin tapaði tæpum áttatíu milljónum á hlut sínum í félaginu og deilir nú við Vestmenneyjarbæ og eignarhaldsfélagið um tuttugu og einnar milljónar ógreitt hlutafjárloforð. Guðjón Hjörleifsson segir nú að alltaf hafi legið fyrir að eini tilgangur félagsins hafi verið að kaupa fyrirtækið íslensk matvæli. Kristinn H Gunnarsson sem var stjórnarformaður Byggðastofnunar á þessum tíma segir þetta rétt. Hann hafi þó haft efasemdir enda hafi verið í gildi reglur um áhættudreifingar um slíkar fjárfestingar og þær reglur hafi verið brotnar. Það hafi hinsvegar komið fyrirmæli frá Iðnaðarráðherra um að fara þessa leið og eftir þeim hafi verið farið.
Fréttir Innlent Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira