Räikkönen á ráspól 29. júlí 2006 20:52 Finnski ökuþórinn Kimi Räikkönen hjá McLaren vann í dag ráspól í tímatökum Formúlu 1 kappakstursins sem fram fer í Hockenheim í Þýskalandi. Þetta er fyrsti ráspóllinn hans á tímabilinu en hann varð aðeins 2 hundraðshlutum úr sekúndu á undan heimamanninum Michael Schumacher á Ferrari. Helsti keppinautur hans um titilinn, Spánverjinn Fernando Alonso á Renault sem hefur heimsmeistaratitil að verja varð aðeins sjöundi í dag c.a. hálfri sekúndu á eftir Räikkönen. Räikkönen fór hringinn á einni mínútu og 14,07 sekúndum en Brasilíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari varð þriðji. Stöðva þurfti fyrstu lotu tímatökunnar í dag þegar Scott Speed á Toro Rosso keyrði á vegg og brak úr bílnum hans dreifðist yfir brautina. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Finnski ökuþórinn Kimi Räikkönen hjá McLaren vann í dag ráspól í tímatökum Formúlu 1 kappakstursins sem fram fer í Hockenheim í Þýskalandi. Þetta er fyrsti ráspóllinn hans á tímabilinu en hann varð aðeins 2 hundraðshlutum úr sekúndu á undan heimamanninum Michael Schumacher á Ferrari. Helsti keppinautur hans um titilinn, Spánverjinn Fernando Alonso á Renault sem hefur heimsmeistaratitil að verja varð aðeins sjöundi í dag c.a. hálfri sekúndu á eftir Räikkönen. Räikkönen fór hringinn á einni mínútu og 14,07 sekúndum en Brasilíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari varð þriðji. Stöðva þurfti fyrstu lotu tímatökunnar í dag þegar Scott Speed á Toro Rosso keyrði á vegg og brak úr bílnum hans dreifðist yfir brautina.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira