Mótmælum við Kárahnjúka líklega ekki lokið 15. ágúst 2006 19:06 Mörgum þykir harka hafa færst í mótmæli umhverfisverndarsinna vegna Kárahnjúkavirkjunar að undanförnu. Talsmaður Íslandsvina vill þó ekki meina að málstaður þeirra hafi beðið álitshnekki. Kærur ganga á víxl og erfitt getur verið að fylgjast með atburðarásinni. Lögregla hefur verið sökuð um harðræði gegn mótmælendum og mótmælendur sakaðir um eignaspjöll og þaðan af verra. Í gær gerist síðan þetta. Mótmælendur æddu inn á skrifstofu Hönnunar á Reyðarfirði og reyndu að stöðva þar vinnu starfsmönnum til lítillar ánægju Á hinn bóginn saka mótmælendur starfsmennina um óþarfa ofbeldi í sinn garð Fréttir af aðgerðum mótmælenda síðustu daga hafa vakið upp þær spurningar hvort rétt sé að þeim staðið og hvort þær skaði ekki málstað umhverfisverndarsinna Andrea Ólafsdóttir, Íslandsvinur segir að skoða verði mótmælin við Kárahnjúka í stærra samhengi enda sé verið að brjóta gróflega á rétti fólks með byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Bóndin á Kollaleiru í Reyðarfirði hefur leyft mótmælendum að tjalda í garðinum hjá sér. Hann segir marga heimamenn hissa á að skoðanir fólks séu ekki á einn og sama veg. Þess má geta að Guðmundur í Kollaleiru bíður enn eftir að vera kærður fyrir að fara inn á vinnusvæði Bectel við álverið í Reyðarfirði en hann klippti sér leið þangað inn í gær. Mómælendur munu halda til á túninu hjá honum eitthvað áfram og má búast við frekari aðgerðum af þeirra hálfu. Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Sjá meira
Mörgum þykir harka hafa færst í mótmæli umhverfisverndarsinna vegna Kárahnjúkavirkjunar að undanförnu. Talsmaður Íslandsvina vill þó ekki meina að málstaður þeirra hafi beðið álitshnekki. Kærur ganga á víxl og erfitt getur verið að fylgjast með atburðarásinni. Lögregla hefur verið sökuð um harðræði gegn mótmælendum og mótmælendur sakaðir um eignaspjöll og þaðan af verra. Í gær gerist síðan þetta. Mótmælendur æddu inn á skrifstofu Hönnunar á Reyðarfirði og reyndu að stöðva þar vinnu starfsmönnum til lítillar ánægju Á hinn bóginn saka mótmælendur starfsmennina um óþarfa ofbeldi í sinn garð Fréttir af aðgerðum mótmælenda síðustu daga hafa vakið upp þær spurningar hvort rétt sé að þeim staðið og hvort þær skaði ekki málstað umhverfisverndarsinna Andrea Ólafsdóttir, Íslandsvinur segir að skoða verði mótmælin við Kárahnjúka í stærra samhengi enda sé verið að brjóta gróflega á rétti fólks með byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Bóndin á Kollaleiru í Reyðarfirði hefur leyft mótmælendum að tjalda í garðinum hjá sér. Hann segir marga heimamenn hissa á að skoðanir fólks séu ekki á einn og sama veg. Þess má geta að Guðmundur í Kollaleiru bíður enn eftir að vera kærður fyrir að fara inn á vinnusvæði Bectel við álverið í Reyðarfirði en hann klippti sér leið þangað inn í gær. Mómælendur munu halda til á túninu hjá honum eitthvað áfram og má búast við frekari aðgerðum af þeirra hálfu.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent