Jón Ásgeir boðaður í yfirheyrslu 16. ágúst 2006 19:28 Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, var boðaður í yfirheyrslu hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra í morgun. Málið tengist endurálagningu á Jón Ásgeir fyrir tveimur árum í kjölfar húsleitar skattrannsóknarstjóra í höfuðstöðvum Baugs. Engar upplýsingar hafa fengist frá embætti ríkislögreglustjóra um málið en taslmenn Baugs telja að þessi skýrslutaka sé angi af deilu um skattalegt mati á eignum sem runnu inní Baug við stofnun árið 1998. Fyrir þremur árum gerði skattrannsóknarstjóri húsleit hjá Baugi og í árslok 2004 var Jóni Ásgeiri gert að greiða 66 milljónir króna í endurálagningu. Hann vildi ekki una þessari niðustöðu, greiddi þó fjárhæðina en kærði ákvörðunina til yfirskattanefndar. Þar er málið enn í vinnslu og undrast menn í herbúðum Baugs að blásið sé til rannsóknar hjá Efnahagsbrotadeild þegar málið er ekki fullagreitt hjá yfirskattanefnd. Jafnframt gætir undrunar yfir því að Jón HB Snorrason skuli fara með þetta mál hjá efnahagsbrotadeild með vísan til þess að hann sagði sig frá ákærumálum gegn Baugi í fjársvikamálunum þegar Hæstiréttur vísaði veigamestu ákæruliðinum frá í fyrstu umferð. Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, var boðaður í yfirheyrslu hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra í morgun. Málið tengist endurálagningu á Jón Ásgeir fyrir tveimur árum í kjölfar húsleitar skattrannsóknarstjóra í höfuðstöðvum Baugs. Engar upplýsingar hafa fengist frá embætti ríkislögreglustjóra um málið en taslmenn Baugs telja að þessi skýrslutaka sé angi af deilu um skattalegt mati á eignum sem runnu inní Baug við stofnun árið 1998. Fyrir þremur árum gerði skattrannsóknarstjóri húsleit hjá Baugi og í árslok 2004 var Jóni Ásgeiri gert að greiða 66 milljónir króna í endurálagningu. Hann vildi ekki una þessari niðustöðu, greiddi þó fjárhæðina en kærði ákvörðunina til yfirskattanefndar. Þar er málið enn í vinnslu og undrast menn í herbúðum Baugs að blásið sé til rannsóknar hjá Efnahagsbrotadeild þegar málið er ekki fullagreitt hjá yfirskattanefnd. Jafnframt gætir undrunar yfir því að Jón HB Snorrason skuli fara með þetta mál hjá efnahagsbrotadeild með vísan til þess að hann sagði sig frá ákærumálum gegn Baugi í fjársvikamálunum þegar Hæstiréttur vísaði veigamestu ákæruliðinum frá í fyrstu umferð.
Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Sjá meira