Bað ekki um að þyrlurnar yrðu lengur 8. september 2006 18:45 Björn Bjarnason segist ekki hafa beðið Bandaríkjamenn um að halda björgunarþyrlum sínum þar til aðrar þyrlur kæmu í þeirra stað í október en þyrlur hersins fara í næstu viku. Formaður Sjómannasambands Ísland segir það setja sjómenn í hættu að bilið þarna á milli sé ekki brúað því slysin geri ekki boð á undan sér. Dómsmálaráðherra segir stjórnvöld hafa undirbúið brottför björgunarþyrla hersins, tvær þyrlur hafi verið leigðar og þær komi í október og síðan séu áætlandir um að kaupa nýjar þyrlur. Hann segist aldrei hafa beðið Bandaríkjaher um að hafa þyrlurnar á landinu þar til leiguþyrlurnar kæmu. Björn segir ekki skipta máli þó millibilsástand í stuttan tíma skapist það hafi oft gerst áður að þyrlur varnarliðsins hafi verið bilaðar eða ekki til taks. Björn segir að ákveðið hafi verið að Íslendingar myndu efla þyrlubjörgunarsveit Landhelgisgæslunnar áður en Bandaríkjaher hafi ákveðið að hverfa af landi brott. Síðan hafi verið vitað eftir að herinn færi að þyrlurnar færu í september. Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, sagðist í samtali við NFS í dag mjög ósáttur við að þetta bil, frá brottför herþyrlanna til komu leiguþyrlanna, sé ekki brúað. Slysin geri ekki boð á undan sér og þar fyrir utan sé kominn tími haustlægðanna og veður sé mikill áhættuþáttur í lífi sjómanna. Björn Bjarnason segir Landhelgisgæsluna vel undirbúna fyrir þetta millibilsástanda sem skapast eins og hún er tilbúin til að sinna auknum verkefnum framtíðarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Sjá meira
Björn Bjarnason segist ekki hafa beðið Bandaríkjamenn um að halda björgunarþyrlum sínum þar til aðrar þyrlur kæmu í þeirra stað í október en þyrlur hersins fara í næstu viku. Formaður Sjómannasambands Ísland segir það setja sjómenn í hættu að bilið þarna á milli sé ekki brúað því slysin geri ekki boð á undan sér. Dómsmálaráðherra segir stjórnvöld hafa undirbúið brottför björgunarþyrla hersins, tvær þyrlur hafi verið leigðar og þær komi í október og síðan séu áætlandir um að kaupa nýjar þyrlur. Hann segist aldrei hafa beðið Bandaríkjaher um að hafa þyrlurnar á landinu þar til leiguþyrlurnar kæmu. Björn segir ekki skipta máli þó millibilsástand í stuttan tíma skapist það hafi oft gerst áður að þyrlur varnarliðsins hafi verið bilaðar eða ekki til taks. Björn segir að ákveðið hafi verið að Íslendingar myndu efla þyrlubjörgunarsveit Landhelgisgæslunnar áður en Bandaríkjaher hafi ákveðið að hverfa af landi brott. Síðan hafi verið vitað eftir að herinn færi að þyrlurnar færu í september. Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, sagðist í samtali við NFS í dag mjög ósáttur við að þetta bil, frá brottför herþyrlanna til komu leiguþyrlanna, sé ekki brúað. Slysin geri ekki boð á undan sér og þar fyrir utan sé kominn tími haustlægðanna og veður sé mikill áhættuþáttur í lífi sjómanna. Björn Bjarnason segir Landhelgisgæsluna vel undirbúna fyrir þetta millibilsástanda sem skapast eins og hún er tilbúin til að sinna auknum verkefnum framtíðarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Sjá meira