Fórnarlamba hryðjuverka minnst með einnar mínútu þögn 11. september 2006 12:00 MYND/Hari Þeirra sem fórust í hryðjuverkunum 11. september 2001 verður minnnst með einnar mínútu þögn klukkan 12.46 að íslenskum tíma í sendiráði Bandaríkjanna. Fram kemur í yfirlýsingu frá Bush Bandaríkjaforseta, sem bandaríska sendiráðið sendi frá sér í morgun, að 11. september hefði verið gerður að degi föðurlandsvina.Eins og fram hefur komið í fréttum tóku George Bush og kona hans Laura þátt í minningarathöfn um þessi voðaverk í New York borg í gærkvöldi. Meðal þeirra sem einnig voru viðstaddir voru George Pataki, ríkisstjóri í New York, Michael Bloomberg, borgarstjóri, og Rudy Giuliani, sem var borgarstjóri í New York fyrir fimm árum.Forsetahjónin lögðu blómsveiga á tvær tjarnir sem eru nú þar sem tvíburaturnarnir stóðu áður. Því var haldin guðsþjónusta í kirkju sem stendur beint á móti þeim stað þar sem trunarnir tveir gnæfðu yfir borginni.Því næst heimsótti Bandaríkjaforseti slökkviliðs- og björgunarmenn sem vinna á þeirri slökkvistöð sem stendur næst þeim stað þar sem byggingarnar stóðu.Bush mun síðar í dag heimsækja björgunar- og slökkviliðsmenn sem tóku þátt í björgunaraðgerðum fyrir fimm árum. Fréttir Innlent Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Þeirra sem fórust í hryðjuverkunum 11. september 2001 verður minnnst með einnar mínútu þögn klukkan 12.46 að íslenskum tíma í sendiráði Bandaríkjanna. Fram kemur í yfirlýsingu frá Bush Bandaríkjaforseta, sem bandaríska sendiráðið sendi frá sér í morgun, að 11. september hefði verið gerður að degi föðurlandsvina.Eins og fram hefur komið í fréttum tóku George Bush og kona hans Laura þátt í minningarathöfn um þessi voðaverk í New York borg í gærkvöldi. Meðal þeirra sem einnig voru viðstaddir voru George Pataki, ríkisstjóri í New York, Michael Bloomberg, borgarstjóri, og Rudy Giuliani, sem var borgarstjóri í New York fyrir fimm árum.Forsetahjónin lögðu blómsveiga á tvær tjarnir sem eru nú þar sem tvíburaturnarnir stóðu áður. Því var haldin guðsþjónusta í kirkju sem stendur beint á móti þeim stað þar sem trunarnir tveir gnæfðu yfir borginni.Því næst heimsótti Bandaríkjaforseti slökkviliðs- og björgunarmenn sem vinna á þeirri slökkvistöð sem stendur næst þeim stað þar sem byggingarnar stóðu.Bush mun síðar í dag heimsækja björgunar- og slökkviliðsmenn sem tóku þátt í björgunaraðgerðum fyrir fimm árum.
Fréttir Innlent Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira