Bandaríkjamenn þakka Sýrlendingum skjót viðbrögð 12. september 2006 18:45 Herskáir múslimar, vopnaðir handsprengjum og byssum, reyndu að brjóta sér leið inn í sendiráð Bandaríkjamanna í Damaskus á Sýrlandi í morgun. Öryggissveitum tókst að hrinda árásinni. Fjórir féllu í átökum, þrír árásarmenn og sýrlenskur öryggisvörður. Árásin er sögð hafa verið ósvífin. Mennirnir munu hafa verið minnst fjórir og óku þeir bíl, hlöðnum sprengiefni að sendiráðinu með það fyrir augum að sprengja hann í loft upp á afgirtu svæði í kringum sendiráðið. Öryggisverðir skutu að mönnunm og bíllinn sprakk fyrir utan sendiráðssvæðið. Síðan kom til átaka og þegar þeim lauk lágu þrír árásarmenn í valnum og einn öryggisvörður. Fjórði árásarmaður særðist. Vitni segjast hafa séð brennt fólk liggja fyrir utan sendiráðið en lögregla hafi þegar komið vegfarendum af vettvangi. Ellefu særðust í árásinni, þar á meðal öryggisvörður við sendiráðið, tveir Írakar og sjö starfsmenn verksmiðju í næsta nágrenni. Starfsmann kínverska sendiráðsins, sem stendur við sömu götu, sakaði lítillega en hann stóð á þaki vinnustaðar síns þegar bílspengjan sprakk. Engin samtök hafa formlega lýst árásinni á hendur sér en grundur leikur á að þeir sem hafi staðið að bakin henni tengist al Kaída. Condoleeza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lofaði öryggissveitir Sýrlendinga fyrir að bregðast skjótt við aðstejandi ógn við bandaríska hagsmuni þar í landi. Hún bætti því við að enn væri of snemmt að velta því fyrir sér hverjir hefðu staðið að baki árásinni. Bandaríkjamenn hafa gagnrýnt stjórn Bashars Assads, Sýrlandsforseta, harðlega. Stjórnvöld í Washington hafa sagt ráðamenn í Damaskus gera lítið til að koma í veg fyrir flutning vopna til Hizbollah-skæruliða í Líbanon auk þess sem Sýrlendingar útvegi andspyrnumönnum í Írak vopn. Erlent Fréttir Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Herskáir múslimar, vopnaðir handsprengjum og byssum, reyndu að brjóta sér leið inn í sendiráð Bandaríkjamanna í Damaskus á Sýrlandi í morgun. Öryggissveitum tókst að hrinda árásinni. Fjórir féllu í átökum, þrír árásarmenn og sýrlenskur öryggisvörður. Árásin er sögð hafa verið ósvífin. Mennirnir munu hafa verið minnst fjórir og óku þeir bíl, hlöðnum sprengiefni að sendiráðinu með það fyrir augum að sprengja hann í loft upp á afgirtu svæði í kringum sendiráðið. Öryggisverðir skutu að mönnunm og bíllinn sprakk fyrir utan sendiráðssvæðið. Síðan kom til átaka og þegar þeim lauk lágu þrír árásarmenn í valnum og einn öryggisvörður. Fjórði árásarmaður særðist. Vitni segjast hafa séð brennt fólk liggja fyrir utan sendiráðið en lögregla hafi þegar komið vegfarendum af vettvangi. Ellefu særðust í árásinni, þar á meðal öryggisvörður við sendiráðið, tveir Írakar og sjö starfsmenn verksmiðju í næsta nágrenni. Starfsmann kínverska sendiráðsins, sem stendur við sömu götu, sakaði lítillega en hann stóð á þaki vinnustaðar síns þegar bílspengjan sprakk. Engin samtök hafa formlega lýst árásinni á hendur sér en grundur leikur á að þeir sem hafi staðið að bakin henni tengist al Kaída. Condoleeza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lofaði öryggissveitir Sýrlendinga fyrir að bregðast skjótt við aðstejandi ógn við bandaríska hagsmuni þar í landi. Hún bætti því við að enn væri of snemmt að velta því fyrir sér hverjir hefðu staðið að baki árásinni. Bandaríkjamenn hafa gagnrýnt stjórn Bashars Assads, Sýrlandsforseta, harðlega. Stjórnvöld í Washington hafa sagt ráðamenn í Damaskus gera lítið til að koma í veg fyrir flutning vopna til Hizbollah-skæruliða í Líbanon auk þess sem Sýrlendingar útvegi andspyrnumönnum í Írak vopn.
Erlent Fréttir Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent