Íslendingar aðlagist veðurfarsbreytingum 16. september 2006 18:33 Íslendingar þurfa að aðlagast miklum breytingum á veðurfari og lífríki fari svo að hlýnun á Norðurhveli verði hraðari en áður var talið. Fjórtán prósent af íshellu norðurskauts bráðnaði á liðnu ári sem er þrítugföld bráðnun miðað við fyrri ár. Hlýnun á Íslandi kann að verða skammgóður vermir því óttast er að eftir skammt hlýindaskeið skelli hér á fimbulkuldi. Fyrir helgi birtu tvær bandarískar rannsóknarstofnanir uggvænlegar tölur um stóraukin hraða á bráðnun íshellunar á heimskautinu. Alltaf bráðnar eitthvað yfir sumartímann en síðasta ár bráðnuðum fjórtán prósent íshellunar. Þetta er 30 sinnum meiri bráðnun en árin á undan. Það svæði sem varð íslaust er 730 þúsund ferkílómetrar eða meira en sjöfallt flatarmál Íslands. Þór Jakobsson, hafíssérfræðingur Veðurstofunnar segir að tvennt stuðli að þessu: aukið innstreymi hlýsjávar og sú staðreynd að hafið gleypir hita sólar þegar íshellan er ekki lengur til staðar. Þessi víxlverkan er vísbending um að hlýnun á norðurhveli verði mun hraðari en áður var talið - mögulega vegna gróðurhúsaáhrifa mengandi loftegunda. A fleiðingin getur orðið skelfileg ef jökulís á Grænlandi bráðnar svo að yfirborð sjávar hækkar um jafnvel heilu metranna. Þór segir að menn kunni að fagna því að hér hlýni svo að hér verði veðurfar eins og á Englandi en bendir á að fræðimenn telji að þetta verði einungis skammgóður vermir í nokkra áratufi. Þá muni gólfstraumurinn hopa og fimbulkuldi verða á íslandi. Þór segir það ljóst að það verði miklar breytingar með hlýnun sem menn verði að aðlagast. Það geti falið í sér tækifæri, eins og með auknum skipflutningum yfir heimskautið og framhjá íslandi - en svo gæti lífríki hafsins breyst og íslendingar þurfi þá að einbeita sér að því að veiða nýjar fisktegundir. Fréttir Innlent Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Íslendingar þurfa að aðlagast miklum breytingum á veðurfari og lífríki fari svo að hlýnun á Norðurhveli verði hraðari en áður var talið. Fjórtán prósent af íshellu norðurskauts bráðnaði á liðnu ári sem er þrítugföld bráðnun miðað við fyrri ár. Hlýnun á Íslandi kann að verða skammgóður vermir því óttast er að eftir skammt hlýindaskeið skelli hér á fimbulkuldi. Fyrir helgi birtu tvær bandarískar rannsóknarstofnanir uggvænlegar tölur um stóraukin hraða á bráðnun íshellunar á heimskautinu. Alltaf bráðnar eitthvað yfir sumartímann en síðasta ár bráðnuðum fjórtán prósent íshellunar. Þetta er 30 sinnum meiri bráðnun en árin á undan. Það svæði sem varð íslaust er 730 þúsund ferkílómetrar eða meira en sjöfallt flatarmál Íslands. Þór Jakobsson, hafíssérfræðingur Veðurstofunnar segir að tvennt stuðli að þessu: aukið innstreymi hlýsjávar og sú staðreynd að hafið gleypir hita sólar þegar íshellan er ekki lengur til staðar. Þessi víxlverkan er vísbending um að hlýnun á norðurhveli verði mun hraðari en áður var talið - mögulega vegna gróðurhúsaáhrifa mengandi loftegunda. A fleiðingin getur orðið skelfileg ef jökulís á Grænlandi bráðnar svo að yfirborð sjávar hækkar um jafnvel heilu metranna. Þór segir að menn kunni að fagna því að hér hlýni svo að hér verði veðurfar eins og á Englandi en bendir á að fræðimenn telji að þetta verði einungis skammgóður vermir í nokkra áratufi. Þá muni gólfstraumurinn hopa og fimbulkuldi verða á íslandi. Þór segir það ljóst að það verði miklar breytingar með hlýnun sem menn verði að aðlagast. Það geti falið í sér tækifæri, eins og með auknum skipflutningum yfir heimskautið og framhjá íslandi - en svo gæti lífríki hafsins breyst og íslendingar þurfi þá að einbeita sér að því að veiða nýjar fisktegundir.
Fréttir Innlent Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira