Liverpool slapp með skrekkinn 27. september 2006 20:38 Hinn þokkafulli Peter Crouch fagnar hér glæsilegu marki sínu í kvöld eins og honum einum er lagið NordicPhotos/GettyImages Liverpool vann í kvöld nauman 3-2 sigur á tyrkneska liðinu Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í leik sem sýndur var beint á Sýn. Peter Crouch skoraði tvö mörk og Luis Garcia eitt og komu enska liðinu í 3-0, en Tyrkirnir höfðu alls ekki sagt sitt síðasta og skoruðu tvö mörk á sex mínútum um miðjan síðari hálfleikinn. Lengra komust þeir þó ekki og enska liðið slapp með skrekkinn. Peter Crouch skoraði klárlega mark leiksins þegar hann skoraði þriðja mark Liverpool og annað mark sitt með frábærri bakfallsspyrnu. Tyrkirnir fengu líka sinn færi og hefðu með smá heppni geta stolið stigi á Anfield. Barcelona náði að tryggja sér 1-1 jafntefli gegn Werder Bremen með marki Leo Messi skömmu fyrir leikslok, en áður hafði Carles Puyol komið þýska liðinu yfir með sjálfsmarki. Eiður Smári kom inn sem varamaður hjá Barca á 55. mínútu fyrir meiddan Samuel Eto´o - en náði aldrei að setja mark sitt á leikinn. Chelsea burstaði Levski Sofia í Búlgaríu 3-1 þar sem Didier Drogba skoraði þrennu fyrir Englandsmeistarana. Mikil dramatík var í leik Inter Milan og Bayern Munchen í Mílanó, en þar hafði þýska liðið 2-0 sigur með mörkum frá Podolski og Pizzarro seint í leiknum eftir að þeir Zlatan Ibrahimovic og Fabio Grosso voru reknir af leikvelli hjá Inter. Valencia lagði Roma 2-1 með mörkum frá Angulo og Villa, en afmælisbarnið Francesco Totti skoraði mark Rómverja. PSV vann góðan 1-0 útisigur á Bordeaux í Frakklandi með marki frá Vayrynen og þá gerðu Shaktar og Olympiakos 2-2 jafntefli. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Liverpool vann í kvöld nauman 3-2 sigur á tyrkneska liðinu Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í leik sem sýndur var beint á Sýn. Peter Crouch skoraði tvö mörk og Luis Garcia eitt og komu enska liðinu í 3-0, en Tyrkirnir höfðu alls ekki sagt sitt síðasta og skoruðu tvö mörk á sex mínútum um miðjan síðari hálfleikinn. Lengra komust þeir þó ekki og enska liðið slapp með skrekkinn. Peter Crouch skoraði klárlega mark leiksins þegar hann skoraði þriðja mark Liverpool og annað mark sitt með frábærri bakfallsspyrnu. Tyrkirnir fengu líka sinn færi og hefðu með smá heppni geta stolið stigi á Anfield. Barcelona náði að tryggja sér 1-1 jafntefli gegn Werder Bremen með marki Leo Messi skömmu fyrir leikslok, en áður hafði Carles Puyol komið þýska liðinu yfir með sjálfsmarki. Eiður Smári kom inn sem varamaður hjá Barca á 55. mínútu fyrir meiddan Samuel Eto´o - en náði aldrei að setja mark sitt á leikinn. Chelsea burstaði Levski Sofia í Búlgaríu 3-1 þar sem Didier Drogba skoraði þrennu fyrir Englandsmeistarana. Mikil dramatík var í leik Inter Milan og Bayern Munchen í Mílanó, en þar hafði þýska liðið 2-0 sigur með mörkum frá Podolski og Pizzarro seint í leiknum eftir að þeir Zlatan Ibrahimovic og Fabio Grosso voru reknir af leikvelli hjá Inter. Valencia lagði Roma 2-1 með mörkum frá Angulo og Villa, en afmælisbarnið Francesco Totti skoraði mark Rómverja. PSV vann góðan 1-0 útisigur á Bordeaux í Frakklandi með marki frá Vayrynen og þá gerðu Shaktar og Olympiakos 2-2 jafntefli.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira