Drogba er funheitur 27. september 2006 21:21 Didier Drogba hefur farið á kostum undanfarið og skorar grimmt - á meðan félagi hans og stórstjarna Andriy Shevchenko hefur ekki skorað í sex leikjum í röð NordicPhotos/GettyImages Jose Mourinho var skiljanlega í skýjunum yfir framherja sínum Didier Drogba eftir leikinn við Levski Sofia í Meistaradeildinni í kvöld, en Fílstrendingurinn sterki skoraði þrennu í 3-1 sigri Chelsea í Búlgaríu. "Drogba er funheitur núna og skorar grimmt bæði í Evrópu og í deildinni. Hann er ekki bara að skora grimmt, heldur vinnur hann vel fyrir liðið og þetta er því frábær dagur fyrir hann og liðið," sagði Mourinho í samtali við Sky sjónvarpsstöðina eftir leikinn í kvöld. Drogba sjálfur er ekkert að missa sig þó hann hafi verið iðinn við kolann undanfarið og hafi skorað 7 mörk í 8 leikjum á tímabilinu. "Ok, ég skoraði þrennu í kvöld og er sáttur við það, en það mikilvægasta er að við náðum í þrjú stig á útivelli í Meistaradeildinni. Það er engu að síður gaman að ná að skora sína fyrstu þrennu fyrir liðið, því ég hef verið að keppast við að ná þeim áfanga síðan ég gekk í raðir Chelsea. Mér líður vel á vellinum og nýt mín til fullnustu þessa dagana," sagði Drogba. Jose Mourinho viðurkenndi að lið sitt hefði þó ekki spilað sérlega vel í Sofia í kvöld og benti á að þrátt fyrir sigurinn væri enn langt í land með að komast upp úr riðlinum erfiða. "Ef Bremen fær sex stig úr leikjum sínum gegn Levski er ég hræddur um að þessi riðill verði gríðarlega erfiður. Ég held að við þurfum að minnsta kosti tíu eða ellefu stig til að fara áfram úr þessum riðli. Við erum enn að bæta okkur sem lið og höfum unnið sex síðustu leiki okkar án þess að spila sérlega vel - svo við erum líklega í ágætri stöðu eftir allt," sagði Mourinho. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Jose Mourinho var skiljanlega í skýjunum yfir framherja sínum Didier Drogba eftir leikinn við Levski Sofia í Meistaradeildinni í kvöld, en Fílstrendingurinn sterki skoraði þrennu í 3-1 sigri Chelsea í Búlgaríu. "Drogba er funheitur núna og skorar grimmt bæði í Evrópu og í deildinni. Hann er ekki bara að skora grimmt, heldur vinnur hann vel fyrir liðið og þetta er því frábær dagur fyrir hann og liðið," sagði Mourinho í samtali við Sky sjónvarpsstöðina eftir leikinn í kvöld. Drogba sjálfur er ekkert að missa sig þó hann hafi verið iðinn við kolann undanfarið og hafi skorað 7 mörk í 8 leikjum á tímabilinu. "Ok, ég skoraði þrennu í kvöld og er sáttur við það, en það mikilvægasta er að við náðum í þrjú stig á útivelli í Meistaradeildinni. Það er engu að síður gaman að ná að skora sína fyrstu þrennu fyrir liðið, því ég hef verið að keppast við að ná þeim áfanga síðan ég gekk í raðir Chelsea. Mér líður vel á vellinum og nýt mín til fullnustu þessa dagana," sagði Drogba. Jose Mourinho viðurkenndi að lið sitt hefði þó ekki spilað sérlega vel í Sofia í kvöld og benti á að þrátt fyrir sigurinn væri enn langt í land með að komast upp úr riðlinum erfiða. "Ef Bremen fær sex stig úr leikjum sínum gegn Levski er ég hræddur um að þessi riðill verði gríðarlega erfiður. Ég held að við þurfum að minnsta kosti tíu eða ellefu stig til að fara áfram úr þessum riðli. Við erum enn að bæta okkur sem lið og höfum unnið sex síðustu leiki okkar án þess að spila sérlega vel - svo við erum líklega í ágætri stöðu eftir allt," sagði Mourinho.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira